Úrval - 01.04.1965, Side 101

Úrval - 01.04.1965, Side 101
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 99 klæðskerinn spyrðist fyrir um hann þar. Næstu tvær vikurnar kom Austin tvisvar til klæðskerans til þess að máta, og smám saman jókst kunn- ingsskapur þeirra hr. Greens. I seinna skiptið pantaði hann enn meiri fatnað hr. Green til ósegj- anlegrar ánægju. Síðan kom hann akandi til verzl- unarinnar á laugardagsmorgni. í vagninum var mikið af farangri. Þar gat m.a. að lita risastóra leð- urtösku, er har stafina „F.A.W.“ Austin stökk léttilega niður úr vagn- inum og gekk inn i verzlunina. „Vilduð þér gjöra svo vel að láta fötin mín í þessa tösku, hr. Green?“ sagði hann og benti á nýju töskuna. „Og sendið töskuna síðan vinsamlegast til nr. 21 Enfield- stræti í Haggerstone. Ég er að leggja af stað til írlands, en þar ætla ég að eyða nokkrum dögum með Glancarty lávarði.' „Já, auðvitað, herra. Strax, herra,“ svaraði Grcen og sendi aðstoðar- mann sinn strax út að vagninum til þess að sækja töskuna. „Og ég vikli gjarnan mega greiða reikning minn núna,“ sagði Aust- in og rétti fram splunkunýjan 500 puda seðil til greiðslu á þeim 150 pudum, sem hann skuldaði. Þegar Green rétti honum upphæð þá, sem liann átti að fá til baka, tróð Aust- in seðlunum hirðuleysislega i vasa sinn, tók hlýlega í hönd klæðsker- ans og gekk út. Hann stanzaði á þröskuldinum og spurði, hvort hann mætti biðja hr. Green dá- lítillar bónar. „Ég er með heldur meira fé á mér en ég kæri mig um að hafa meðferðis á þessu ferða- lagi,“ sagði hann. „Gætuð þér kannski geymt dálítið af peningum fyrir mig, þangað til ég kem aftur til Englands'?“ „Sjálfsagt, herra. Mér væri það sönn ánægja að hjálpa yður.“. En þegar Austin rétti honum heilan vöndul af bankaseðlum, sem námu samtals meira en þúsund sterlings- pundum, leizt klæðskeranum ekki á blikuna. „Nei, herra Warren. Ég er hræddur um, að ég gæti ekki ábyrgzt öryggi svo hárrar upp- hæðar. Þér ættuð i rauninni að legja hana inn í banka yðar.“ Nú var loksins runnið upp það augnablik, sem Austin hafði verið að undirbúa undanfarnar vikur. Hann opnaði gildruna því tafar- laust. „En ég hef engan banka- reikning hérna í Englandi, lir. Green. Ég er aðeins gestur í landi yðar.‘ Brellan heppnaðist fullkomlega. „Ég er viss um, að við getum leyst úr þeim vanda tafarlaust, herra. Mér væri ánægja að kynna yður fyrir yfirmönnunum í banka þeim, sem ég hef viðskipti við. Bankinn er einmitt í þessari sömu götu.“ Það, sem á eftir fór, gekk i raun- inni allt af sjálfu sér, líkt og vél hefði verið sett í gang. Green kynnti Austin fyrir hr. Fenwick, aðstoðarbankastjóranum, og gaf unga Bandarikjamanninum sín allra beztu meðmæli. Það vár laugar- dgur, og því var aðalbankastjórinn ekki viðstaddur. Hr. Femvick sá tafarlaust um öll helztu formsat- riðin, sem með þurfti, til þess að hægt væri að opna reikning. Austin
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.