Úrval - 01.04.1965, Page 104

Úrval - 01.04.1965, Page 104
102 ÚRVAL væri í þann veginn aS fara í verzl- nnarferS yfir á meginlandiS, keypti sér siðan bankaábyrgSarbréf upp á 300 sterlingspund hjá bankanum og fékk síðan kynningarbréf frá bankastjóranum, og skyldi þaS fylgja bankaábyrgSarbréfinu. ÞaS van Banki SuSur- og NorSur- Wales, sem hjálpaSi honum um þetta allt saman. Macdonnell, sem var mjög snjall skjalafalsari, bjó síSan til fölsuð eftirrit af banka- ábyrgSarbréfi þessu, færSi mismun- andi háar upþhæSir á þau og lét þau hljóða á þrjú mismunandi nöfn, er öll voru tilbúningur einn. Hann bjó einnig til falsaS eftirrit af kynn- ingarbréfi bankastjórans og stílaSi þaS á ýmsa helztu banka á megin- landinu. MeS vopn þessi í hönd héldu þeir Mac og Austin til Berlínar og Dres- den, en George fór til Bordeaux, Marseilles og Lyon. Þeir gættu þess, aS vera ekki of stórtækir á hverjum stað, svo aS hinir grunlausu banka- stjórar tækju skilríki þeirra sem góSa og gilda vöru án nokkurrar tortryggni. En samt var þetta mjög hættuleg fjáröflunarleið. George varpaði öndinni léttar, þegar þeir voru allir komnir heilu og höldnu til Lundúna — 8000 sterlingspund- um auðugri en er þeir lögðu upp í ferSina. En George áleit samt, aS fjár- magn þetta nægSi ekki. Hann sagði, aS þeir yrðu að afla sér enn meira fjármagns. En nú skyldu þeir veita sér meira öryggi meS því að svíkja féð út úr suSur-amerískum bönkum. Ef einhver bankastjóri yfir á meg- inlandi Evrópu tæki upp á því að tortryggja skilríki þeirra, þurfti hann ekki aS gera annaS en aS senda skeyti til banka þess, sem skilríkin hljóðuSu á, og fá þann- ig staðfestingu á þvi, hvort þau væru í lagi eða ekki. Og samstund- is var leikurinn tapaSur. En eina sambandið milli Brasilíu og Eng- lands var þá bréfasamband, og það tæki bréf um 40 daga aS ná frá einu landinu til annars. George á- kvað því, að þeir skyldu halda til Rio de Janeiro. Enn á ný var það George Mac- donnell, er reyndist ómetanlegur hlekkur í keðjunni. Hann bjó yfir alveg sérstökum hæfileikum á fjöl- mörgum sviðum, talaði 5 tungu- mál reiprennandi, var mjög leikinn í samræðulist og hafði til að bera alveg sérstaka persónutöfra. Hann hafði notið yfirstéttauppeldis, en það höfðu Bidwell-bræðurnir aft- ur á móti ekki fengið. Hann var kominn af auðugri yfirstéttafjöl- skyldu í Boston og hafði haft einka- kennara, þangað til hann innritað- ist í Harvardháskólann. En hann var mjög einþykkur og óstýrilátur og hafði yfirgefið háskólann á öðru ári sínu þar. Hann hafði siðan eytt þeim 10.000 dollurum, sem faðir hans hafði þá afhent honum til þess að koma honum á laggirn- ar sem verðbréfasala í New York. Og síðan hafði hann látið sig reka inn í undirheima glæpanna. Þegar hann var 22 ára að aldri, var hann dæmdur í tveggja ára fangelsi í Sing Sing fyrir að selja falsaða ávísun. En tækni hans og allar starfsaðferðir tóku geysileg- um framförum, eftir að hann komst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.