Úrval - 01.04.1965, Page 108

Úrval - 01.04.1965, Page 108
106 ÚRVAL sém smjúga mætti inn um. Að lok- um var það Macdonnel, sem fann hinn veika hlekk keðjunnar i októ- berlok. Hann sencli George skeyti frá Lundúnum, en George var þá í Frankfurt: HEF GERT MIKÍLS- VERÐA UPPGÖTVUN KOMDU STRAX MAC. George sneri tafarlaust aftur til Englands. Hann braut nú hina viS- urkenndu reglu þeirra félaganna og snæddi morgunverð meS þeim Mac og Austin á Victoriuhótelinu. Mac útskj'rSi uppgötvun sína fyrir þeim félögunum af miklum ákafa, á meS- an þeir neyttu ljúffengra rétta. Hann hafSi keypt víxil í Rotter- dam, og var gjalddagi hans eftir 3 mánuSi frá útgáfudegi samkvæmt venju. Hann var gefinn út á Lund- úna- og "Westminsterbankann af RarningbræSrum, mikilsvirtu fjár- málafyrirtæki i Lundúnum. Þegar hann hafSi sýnt víxilinn í Lundúna- og Westminsterbankanum, höfSu þeir strax reiknaS út vextina og kostnaS og borgaS honum nettó- andvirði hans i reiðufé án þess að senda víxilinn fyrst til Rarnings- bræSra til staðfestingar og áritunar upphafsstafa forstjóra fyrirtækis- ins. Mac var þrumulostinn. í Banda- ríkjunum voru slíkir víxlar alltaf sendir aftur til útgefanda til þess að láta hann árita þá með upphafs- stöfum sínum, áður en víxlarnir voru keyptir. En samt voru engar slíkar varúðarráðstafanir viðhafð- ar hérna i Lundúnum, sjálfri fjár- málamiðstöð heimsins. Það vor þannig ekkert eftirlit viðhaft af hálfu bankans frá útgáfudegi víx- ilsins allt til gjalddaga hans þrem mánuðum siðar. Þetta fyrirkomulag grundvallaðist eingöngu á naígi- leg'a góðu áliti viðskiptavinarins, sem víxlana seldi og fékk andviröi þeirra eða lagði það inn. Þetta var næstum of stórkostlegt til þess, að það gæti verið satt. En eftir að hafa rannsakað þetta ó- sköp varlega, fengu þeir staðfest- ingu á því, að þetta var hið venju- lega fyrirkomulag hérna í Lundún- um. ÞaS þýddi, að unnt myndi að leggja falsaða víxla inn í reikning hr. Warrens í Vesturútibúinu, og væru þeir samþykktir af Englands- banka, yrði andvirði þeirra greitt út, og síðan myndu líða heilir 3 mánuðir, þangað til falsanirnar yrðu uppgötvaðar. UNDIRfíÚNINGUR AÐ FJÁR- SVIKUM Ætti hin djarfa sókn þeirra gegn Englandsbanka að takast, þyrftu þeir að opna annan bankareikning i öðrum banka, sem hægt væri að senda þann peningastraum til, sem þeir ætluðu sér að dæla úr Eng- landsbanka. Og samkvæmt fyrirmælum Ge- orges opnaði Austin reikning við Continentalbankann í I.ombard- stræti þ. 2. desember og lagði þar inn 1300 sterlingspund á nafn „.Charles Johnson Horton“, banda- rísks kaupsýslumanns. George lcrafðist þessarar varúðarráðstöf- unar, þar eð þannig yrði það ekki nauðsynlegt fyrir neinn þeirra aS taka persónulega út úr bankareikn- ingnum i Vesturútibúinu. Honum fannst, að þeir þörfnuð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.