Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 109

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 109
FJÓRIR GEGN ENGLANDSDANKA 107 ust einnig aðstoðarmanns sem hefði það eitt starf með höndum að sjá um innlegg og úttektir í bönkum og öll þeirra gerviviðskipti, svo að erfitt myndi reynast að rekja slóð peningasendinganna. Þennan mann ótti að „ráða“ sem trúnaðarfulltrúa Hortons. Hann átti að hafa fullt umboð húsbónda síns til þess að útkljá viðskipti hans á hans veg- um. Þetta myndi gera Horton, þ. e.a.s. Austin, fært að vera fjarstadd- ur, þegar sjálf fjársvikin yrðu framkvæmd. Edwin Noyes, gamall vinur Aust- ins frá Hartford í Connecticutfyllci, var valinn til þessa starfs. Hann var minni háttar ávísanafalsari og hafði alveg nýlega verið látinn laus lir ríkisfangelsi New Jerseyfylkis eftir að hafa setið þar inni í 7 ár. Hann væri því vafalaust „vinnulaus" þessa stundina, og þ. 8. nóvember skrifaði Austin honum þvi og gerði honum óljóst tilboð um starf: Kæri Noyes minn: Þú verður hissa á því að heyra frá mér frá Lundiínum, en hér hef ég verið með George og vini mínum í heilt ár og hef grætt mikla peninga á ýmsum viðskipt- nm, sem við höfum átt hér. Okk- ur hefur jafnvel gengið svo vel, að við höfum ákveðið að gefa þér 1000 dollara, sem við send- um þér hérmeð. Kannski væri það okkur mögu- legt að veita þér tækifæri til þess að vinna þér inn nokkur þúsund dollara, ef þú vildir hætta þér hingað yfir úlhafið. Kannski getum við liaft not af þér. Ef svo reynist vera, sendi ég þér skeyti. Vertu varkár, og þegar þú ferð að heiman, skaltu halda ákvörðunarstað þínum alger- lega leyndum. Vona, að þér líði prýðilega, og kveð þig, þinn gamli vinur nú sem fyrr Austin Þeim Austin og Mac var mjög skemmt, er þeir urðu varir við það, að undanfarna mánuði hafði Ge- orge virzt vera haldinn algerlega ómótstæðilegri áráttu. Hann leit inn i hverja ritfangaverzlun, er á Ieið þeirra avr, og keypti þar mikl- ar birgðir af mismunandi tegund- um af pappír, bleki i ýmsum litum, mörgum tegundum af innsiglis- lakki, pennum, gúmmístimplum og öðrum ritföngum, sem kynnu að koma sér vel við skjalafals. Nú vissi hann, hvað þeir þurftu að falsa, og því tók hann að safna víxileyðublöðum (sem fást i öllum meiriháttar ritfangaverzlunum), og á ferðum sínum á meginlandinu útvegaði hann sér víxileyðublöð á frönsku, þýzku, liollenzku, ítölsku, rússnesku, tyrknesku og arabisku. En ýmislegt, sem getur að líta á víxlum, svo sem prentaða hausa, stimpla, o.fl., er næstum ómögu- legt að stæla með rithönd. George yrði þvi að láta prenta dálítið fyrir sig i kyrrþey. Með símaskrá við höndina skrifaði hann lista yfir 40 prentsmiðjur, sem voru einhvers- staðar nálægt Paternoster Row, og heimsótti þær allar eftir röð. Hann var að leita að góðum prenturum og prentmyndasmiðum, sem væru ekki allt of forvitnir og væru reiðu- búnir til þess að búa til ýmiss kon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.