Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 115

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 115
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 113 sem hlut ætti að máli,“ sagði hann. Tveim dögum fyrir jól brá Austin sér aftur i hlutverk Warrens, lieim- sótti Vesturútibú Englandsbanka í Mayfair og óskaöi Francis ofursta innilega gleðilegra jóla. Síðan til- kynnti hann bankastjóranum, að hann færi brátt frá Lundúnum og yrði í burtu nokkrar vikur í byrj- un nýja ársins. „Ég er að fara norð- ur til Birmingham til þess að finna heppilega lóð fyrir Pullmanvagna- verksmiðjuna,“ sagði hann máli sínu til skýringar. „Og ég mun verða þar kyrr, þangað til bygging verk- smiðjunnar er komin vel á veg.“ Hr. Warren útskýrði það enn fremur fyrir bankastjóranum, að hann vissi ekki vel, hvar hann yrði dag hvern næstu vikurnar, og því væri betra, að bréf til hans yrðu árituð c/o Aðalpóstliúsið í Birm- ingham, en bankinn gæti ætíð kom- izt í samband við hann þar með þvi að nota það heimilisfang. Francis ofursti tók þessar upp- lýsingar gildar, og fannst honum ekkert athugavert við þær. Þannig gaf hann Austin alveg frjálsar liend- ur, svo að honum yrði mögulegt að hverfa úr landi, er flóð fölsuðu víxlanna tæki að berast til bankans. George hafði fundið upp þetta fyrir- komulag til þess að vernda Austin. George ætlaði sjálfur að látast vera F. A. Warren í Birmingham, en slíkt var alveg óhætt fyrir hann, þar eð bankinn í Mayfair ætlaði aðeins að hafa bréfasamband við hann þar, en gæti þó ekki haft upp á dvalarstað hans þar. George fór norður til Birmingham 5 dögum siðar til þess að reyna þá flóknu „vélasamstæðu", sem hann hafði byggt. Hann stældi rithönd Austins og sendi þaðan ábyrgðarbréf til ofurstans. Það hljóðaði svo: Herra: Hjálagt sendi ég yður víxla, sem ég bið yður um að kaupa samkvæmt hjálögðum upplýsing- um. Viljið þér gera svo vel að leggja andvirði víxlanna inn á reikning minn í banka yðar. Með fyrirfram þakklæti. Virðingarfyllst, F. A. Warren Hjálagt voru 10 víxlar ,allir ó- falsaðir, og hljóðuðu þeir á helztu fjármálastofnanir meginlandsins. Þeir námu samtals 4307 sterlings- pundum 4 shillingum og 6 pencum, og Vesturútibúið i Mayfair keypti þá tafarlaust án nokkurrar umhugs- unar. Jú, „vélasamstæðan“ vann alveg snurðulaust. Hið eina óvenjulega við sölu þess- ara víxla var sú staðreynd, að Mac hafði gert nákvæm afrit af öllum vixlunum, að undanteknum upp- hæðunum, sem þeir hljóðuðu á, áður en þeir voru sendir bankan- um. Hin fölsuðu afrit voru lögð til hliðar til notkunar síðar. JÁRNBRAUTARSLYS Er hér var komið sögu ákvað George skyndilega að hætta við allt saman. Þetta var sannarlega á elleftu stundu. Ef til vill hafði hann fengið samvizkubit. Þeir Austin höfðu verið aldir upp í geysilegri fátækt, en foreldrar þeirra höfðu verið gagnheiðarlegir og mjög trú- aðir. George var giftur. Því var nú samt eins farið með hann og fé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.