Úrval - 01.04.1965, Page 117
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA
115
brautarslysum. Er Austin lá þarna
skjálfandi, tók hann að velta þvi
fyrir sér, hvort ekki væri hspgt að
notfæra sér slys þetta á einhvern
liátt.
Hann kom til Parísar i rökkur-
byrjun og eyddi órólegri nóttu á
Grandhótelinu. Klukkan 10. næsta
morgun staulaðist hann yfir að
Rothschildbankanum við Lafitte-
götu, draghaltur, náfölur í andliti
og alþakinn sjúkrabindum. Hann
dróst rétt áfram á staf sínum. Síð-
an gekk hann að hurð, sem á stóð
„Enska deildin." Starfsfólkið sýndi
honum strax mikla samúð vegna
meiðsla hans. Og þegar það frétti,
að hann liefði lent í járnbrautarslys-
inu, vildi það allt fyrir iiann gera.
„Getum við orðið yður til aðstoð-
ar á einhvern hátt, herra,“ sagði
hr. Gatley deildarstjóri við liann.
Austin skýrði honum frá því,
að vegna ásigkomulags síns væri
honum algerlega ómögulegt að út-
kljá nokkur viðskipti i París og
því ætlaði hann að snúa tafarlaust
aftur til Lundúna. „Þess vegna vijdi
ég gjarnan yfirfæra dálítið fé aftur,
og því væri mér það mikil hjálp,
ef þér vilduð gefa út þriggja mán-
aða víxil á mínu nafni á banka yð-
ar i Lundúnum, að uppliæð 4500
sterling'spund," sagði hann,
Þessi beiðni var að vísu óvenju-
leg ,að þvi er lir. Gatley sagði, en
el' lir. Warren vildi gjöra svo vel
að ómaka sig aftur í bankann síð-
ar sama dag, þá. ...
Er Jir. Warren kom aftur til bank-
ans, var liann kynntur fyrir sjálfum
Rothscliild, sem lét í ljós samúð
sína og bað um nánari lýsingu á
sjálfu slysinu. Austin lék hlutverk
sitt stórkostlega. Hann skýrði frá
því helzta viðvíkjandi viðskiptum
sínum, er snertu Pullmanjárnbraut-
arvagnana. Og er hann lcvaddi hinn
tignarlega barón, hafði hann fengið
undirskrift hans á víxilinn.
Vixileyðublaðið var úr ódýrum
bláum pappír, og þegar Austin
rakst á sams lconar vixileyðublöð
í næstu ritfangaverzlun, keypti
hann nokkur þeirra til þess að Mac
gæfist færi á að fást við þau síðar
meir. Með hjálp þessa óvænta
járnbrautarslyss hafði það tekið
liann aðeins tæpa tvo sólarhringa
að ljúka hinni erfiðu sendiferð,
er George liafði sent hann í.
Föstudaginn 17. janúar lieimsótti
liann svo Francis ofursta í Vestur-
útibúinu.
„Ég datt svona illilega af liest-
baki á veiðum í Warwickshire,“
sagði hann við bankastjórann út-
liti sínu til skýringar. „Ég slcrapp
frá Birmingham í nolckra daga, en
þar hafa mér þegar verið boðnar
3 lóðir til verksmiðjubyggingarinn-
ar. Mér fannst því heppilegt að líta
inn til yðar i leiðinni.“
Ofurstinn lýsti því yfir, hversu
leitt honum þætti að heyra um þetta
slys hans. ,Framvegis munu við-
skipti mín aukast stórum, ofursti,“
sagði Austin enn fremur, „en ég get
samt fullvissað yður um, að víxl-
ar mínir munu vera jafn traustir
og hingað til eða svipað og þessi
hérna.“ Og um leið rétti hann of-
urstanum ósköp kæruleysislega víx-
ilinn áritaðan af Rothschild sjálfum
er hljóðaði á „F.A. Warren“.
„Ágætt, hr. Warren,“ sagði of-