Úrval - 01.04.1965, Page 118

Úrval - 01.04.1965, Page 118
116 urstinn og ljómaSi allur, er liann sá ])cssa töfraundirskrift. „ViS munum auSvitaS gera okkar ýtrasta til þess aS auSvelda ySur viSskipt- in.“ Austin heimsótti ekki Vesturúti- búiS aftur. Hlutverki hans í sjón- leiknum var lokiS, og hann hélt yfir til Frakklands næsta dag. lllfí GULLNA FLJÓT Þ. 21. janúar prófaSi George í fyrsta sinni, hvort falsanir Macks væru nægilega tryggar. Hann aS- varaSi fyrst þá Mac og Noyes og ráSlagSi þeim aS vera reiSubúnir aS flýja tafarlaust, ef eitthvaS færi úr skorSum. SiSan sendi hann 3 víxla frá Birmingham til Vestur- útibúsins i Lnndúnum. Þeir námu samtals 4250 sterlingspundum, og þeim fylgdi þetta stutta bréf: Kœri herra: Ég sendi yður hérmeð hjálagða víxla, sem ég bið yður um að kaupa og leggja nettóandvirði þeirra inn á reikning minn hjá yður. Með kveðjum, virðingarfyllst, F.A. Warren Þetta var kurteislegt, ósköp venjulegt versdunarbréf. í því gat alls ekki aS greina þá ofsahræSslu, sem hélt George i greipum sér næstu 2 sólarhringana, þangaS til honum barst eftirfarandi svar of- urstans: Kæri herra: Hef móttekið bréf yðar frá 21. þ. m. ásamt víxlum að upphæð samtals 1/250 sterlingspund, en nettóandvirði þeirra hefur þeg- ÚRVAL ar verið lagt inn á reikning yðar samkvæmt beiðni. Ég vona, að þér séuð nú farinn að jafna yður eftir fall yðar af hestbaki og kveð yður, virðingarfyllst, P.M. Francis George varð alveg himinlifandi. BréfiS bar þaS meS sér, aS banka- stjórinn treysti þessum viSslcipta- vini sínum fullkomlega. Hann flýtti sér aftur til Lundúna til þess aS stjórna aSgerSum Noyes, er miSuSu aS því aS ná í þetta nettóandvirSi. Þetta hlutverk Noyes var mjög vandasamt. Er Austin hélt til Frakk- lands, hafSi hann skiliS eftir ávís- anahefti frá Westminsterútibúi Englandsbanka meS óútfylltum eySublöSum, undirrituSum af F. A. Warren. EySublöS þessi notaSi Noyes nú til þess aS yfirfæra fé yfir á reikning C. ,T. Hortons í Continentalbankanum. En Austin hafSi einnig skiliS eftir óútfyllt á- vísanaeySublöS á þann banka, und- irrituS C. J. Horton, og meS hjálp þessara eySublaSa byrjaSi Noyes nú aS ná peningum þessum út úr reikningi Hortons i Continental- bankanum. ÞaS var um slíkar geysi- upphæSir aS ræSa, aS þær hlutu aS vekja athygli starfsfólksins. Noyes neytti því allra bragSa til þess aS gera erfiSari þá leit og rannsókn, er síSar yrSi áreiSanlega hafin. Hann skipti seSluin i gull- pundspeninga i skiptideildinni í Threadneedlestræti. SíSan skipti Iiann gullpeningunum aftur í seSla, og var þá búinn aS fá seSla meS öSrum númerum en upphaflega Loks keypti hann bandarisk skulda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.