Úrval - 01.04.1965, Síða 118
116
urstinn og ljómaSi allur, er liann
sá ])cssa töfraundirskrift. „ViS
munum auSvitaS gera okkar ýtrasta
til þess aS auSvelda ySur viSskipt-
in.“
Austin heimsótti ekki Vesturúti-
búiS aftur. Hlutverki hans í sjón-
leiknum var lokiS, og hann hélt
yfir til Frakklands næsta dag.
lllfí GULLNA FLJÓT
Þ. 21. janúar prófaSi George í
fyrsta sinni, hvort falsanir Macks
væru nægilega tryggar. Hann aS-
varaSi fyrst þá Mac og Noyes og
ráSlagSi þeim aS vera reiSubúnir
aS flýja tafarlaust, ef eitthvaS færi
úr skorSum. SiSan sendi hann 3
víxla frá Birmingham til Vestur-
útibúsins i Lnndúnum. Þeir námu
samtals 4250 sterlingspundum, og
þeim fylgdi þetta stutta bréf:
Kœri herra:
Ég sendi yður hérmeð hjálagða
víxla, sem ég bið yður um að
kaupa og leggja nettóandvirði
þeirra inn á reikning minn hjá
yður.
Með kveðjum,
virðingarfyllst,
F.A. Warren
Þetta var kurteislegt, ósköp
venjulegt versdunarbréf. í því gat
alls ekki aS greina þá ofsahræSslu,
sem hélt George i greipum sér
næstu 2 sólarhringana, þangaS til
honum barst eftirfarandi svar of-
urstans:
Kæri herra:
Hef móttekið bréf yðar frá 21.
þ. m. ásamt víxlum að upphæð
samtals 1/250 sterlingspund, en
nettóandvirði þeirra hefur þeg-
ÚRVAL
ar verið lagt inn á reikning yðar
samkvæmt beiðni.
Ég vona, að þér séuð nú farinn
að jafna yður eftir fall yðar af
hestbaki og kveð yður,
virðingarfyllst,
P.M. Francis
George varð alveg himinlifandi.
BréfiS bar þaS meS sér, aS banka-
stjórinn treysti þessum viSslcipta-
vini sínum fullkomlega. Hann flýtti
sér aftur til Lundúna til þess aS
stjórna aSgerSum Noyes, er miSuSu
aS því aS ná í þetta nettóandvirSi.
Þetta hlutverk Noyes var mjög
vandasamt. Er Austin hélt til Frakk-
lands, hafSi hann skiliS eftir ávís-
anahefti frá Westminsterútibúi
Englandsbanka meS óútfylltum
eySublöSum, undirrituSum af F.
A. Warren. EySublöS þessi notaSi
Noyes nú til þess aS yfirfæra fé
yfir á reikning C. ,T. Hortons í
Continentalbankanum. En Austin
hafSi einnig skiliS eftir óútfyllt á-
vísanaeySublöS á þann banka, und-
irrituS C. J. Horton, og meS hjálp
þessara eySublaSa byrjaSi Noyes
nú aS ná peningum þessum út úr
reikningi Hortons i Continental-
bankanum. ÞaS var um slíkar geysi-
upphæSir aS ræSa, aS þær hlutu
aS vekja athygli starfsfólksins.
Noyes neytti því allra bragSa til
þess aS gera erfiSari þá leit og
rannsókn, er síSar yrSi áreiSanlega
hafin. Hann skipti seSluin i gull-
pundspeninga i skiptideildinni í
Threadneedlestræti. SíSan skipti
Iiann gullpeningunum aftur í seSla,
og var þá búinn aS fá seSla meS
öSrum númerum en upphaflega
Loks keypti hann bandarisk skulda-