Úrval - 01.04.1965, Síða 121

Úrval - 01.04.1965, Síða 121
FJÓRIR GEGN ENGLANDSBANKA 119 bergi sínu, opnaði læsta kassann, sem bafSi að geyma öll fölsunar áhöld hans og hjálpartæki, og svo byrjuðu þeir að mata eldinn á þessu öllu saman. George tíndi vandlega saman allan pappir, allar prófarkir, öll fölsuð eyðublöð, er lögð höfðu verið til hliðar og ekki notuð, og öllu var síðan kastað inn í gráð- ugan eldinn, þ.e.a.s. öllu nema allra glæsilegustu víxlaeintökunum, sem Mac freistaði að brenna þar til síðast. Það átti að vera síðasta kveðjan. Hann fletti hinum fölsuðu víxl- um ástúðlega í síðasta sinni og taut- aði: „Þetta eru sannkölluð lista- verk, algerlega gallalaus. Svei mér þá, ef það er ekki synd að eyði- leggja slík listaverk!“ George fletti víxlunum og skoð- aði þá i krók og kring. Jú, þeir voru í raun og veru furðulega sannfærandi. „Eru þeir nógu góðir til þess að senda þá í bankann, Mac?“ spurði hann. „Jú, þegar ég er búinn að bæta á þá nokkrum smáatriðum," svar- aði Macdonnell. „Jæja, við skulum þá senda þá,“ sagði George. „En það 'verður al- síðasta sendingin.“ Þeir völdu samtals 24 víxla, en það var stærsti bunkinn, sem nokkru sinni liafði verið sendur i bankann. Og þegar Mac var búinn að bæta við þeim smáatriðum, sem á vantaði til þess, að þeir væru tilbúnir tii sendingar, slcrifaði Ge- orge enn eitt bréf til Francis of- ursta með rithendi F.A. Warrens. Hann var þegar farinn að þjálfast i því starfi. Næsta fimmtudag létu þeir allar varúðarráðstafanir lönd og leið og héldu allir til Birming- ham til þess að senda þaðan þessa síðustu víxlasendingu til Veslur- útibúsins. Nettóandvirði þeirra myndi bæta 26.2(55 pundum við „afla“ þeirra. En Mac yfirsást, hvað eitt veiga- mikið atriði snertir, eins og þegar hefur verið drepið á. Hann gleymdi sem sé að dagsetja tvo þúsund sterlingspunda víxla. Francis of- ursti gerði í fyrstu ráð fyrir þvi, að hér væri aðeins um smávegis yfirsjón að ræða af hendi þess, er útfyllti víxlaeyðublaðið. Og því keypti hann aila hina vixlana um- yrðalaust. En síðar sama dag, þ.e. á fostudegi, endursendu yfirmenn W. Blydenstein & Co. hina ódag- settu vixla, en nafn þess fyrirtækis stóð á vixlunum sem samþykkj- andi. Lýstu þeir því yfir, að hér væri um algera fölsun að ræða. Og var þá tafarlaust hafizt handa um að upplýsa fjársvikin. Francis ofursti æddi yfir í aðal- bankann i Threadneedlestræti til þess að ræða við hr. May, sem var aðstoðargjaldkeri þar. Hann hafði mikla reynslu að baki, og kom hann tafarlaust auga á ýmisleg undar- leg atriði í viðskiptareikningi hr. Warrens í spjaldskrá bankans. Þar var ekkert fast heimilisfang. Þar voru ekki upplýsirigar um neina fjármálalega meðmælendur hr. Warrens. Þar var ekki minnzt á, að neinn bankastjóranna hefði kynnt hann eða mælt með honum. Þar gat aðeins að líta bókanir um óvenjulega margar greiðslur til einhvers herra Hortons, og fóru
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.