Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 122

Úrval - 01.04.1965, Blaðsíða 122
120 ÚRVAL þær allar til Continentalbankans i Lombardstræti. Nú var orðið of áliðið dags til þess að gera nokkr- ar fyrirspurnir í Continentalbank- anum, en May var þess fullviss, að þar biðu þeirra ekki glæsilegar fréttir næsta morgun. Noyes var meðal fyrstu við- skiptamannanna, þegar dyr Contin- entalbankans voru opnaðar að morgni laugardags þ. 1. marz. Þetta var síðasta heimsókn hans í bank- ann. Hann ætlaði nú að ná síð- ustu peningunum út úr reikningi hr. Hortons, og hann fór fram á, að honum yrði greitt bæði í enskri pg erlendri mynt. Hann var beðinn um að koma aftur svolitlu siðar til þess að ná i erlenda gjaldeyr- inn. Þegar hann kom aftur í bank- ann, var hann fyrst spurður að því, hvort hann væri ekki fulltrúi hr. Hortons, og síðan var hann tek- inn fastur án nokkurs annars und- irbúnings. Þeir George og Mac sátu á meðan i kaffihúsinu Exchange Alley og veltu þvi fyrir sér, hvað hefði get- að tafið Noyes. Að lokum gáfust þeir upp á biðinni og fóru að leita hans. Og þeir þurftu ekki að fara langt. Þeir lieyrði mikinn hávaða frá Lombardstræti, og þeir flýttu sér að mannþyrpingu, er þar hafði safnazt fyrir. Þegar þeim hafði tekizt að ryðja sér braut inn i lióp- inn, sáu þeir, að í honum miðjum stóð Noyes umkringdur lögreglu- mönnum. Þeg'ar hann var dreginn fram hjá vinum sinum, leit hann örvæntingaraugnaráði til þeirra, en sýndi þess þó engin merki, að hann þekkti þá. Þeir félagarnir dokuðu nógu lengi við í mannþyrpingunni til þess að heyra orðin „falsanir".... „þús- undir punda.... er sagt“.... „Englandsbanki“. .. . Hvernig hef- ur þetta getað gerzt?“.... Og sið- an löbbuðu þeir inn í hliðargötu. „George, livað í ósköpunum eig- um við nú að taka til bragðs?" hvíslaði Mac. „Taka til bragðs?“ át George eft- ir honum. . . . „Ekkert.... Við gerum ekkert. Ed hefur góða fjar- verusönnun, og það er ekkert, sem getur komið lögreglunni á slóð okk- ar.“ Nú hafði George Bidwell enn einu sinni vanmetið Englandsbanka .... og í þetta skipti ranglega. stjórnendur bankans ætluðu sér að finna falsarana, hvað sem það kost- aði. Þeir höfðu þegar tryggt sér hina öflugustu aðstoð Scotland Yards í þeim tilgangi. Á FLÓTTA Áður en tvær stundir voru liðnar, var búið að setja upp auglýsingu á fjölmörgum stöðum, þar sem heit- ið var 500 sterlingspundum hverj- um þeim, sem gefið gæti upplýs- ingar, er gætu leitt til handtöku „Hr. F.A. Warrens, öðru nafni C. ,f. Hortons.“ Starfsfólk Vesturúti- búsins lýsti manni þessum á eftir- farandi liátt: Um fertugur að alclri, 5 fet og 9—10 þumlungar á hœð, grann- ur, dökkur yfirliturn, kinnfiska- soginn og magur, með clökkt hár og augu. Hann talaði með sterk- um amerískum hreim og var fremur vel klæddur i siðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.