Úrval - 01.04.1965, Síða 124

Úrval - 01.04.1965, Síða 124
ÚRVAL 122 hann kom til borgarinnar, varð hann var við, aS honum var veitt eftirför. Hann flýtti sér að snúa við og náði i lest til Southompton. Þaðan komst hann í gufuskipið og með þvi yfir til Le Havre í Frakk- landi. Þaðan sigldi hann svo með gufuskipinu „Thuringia' til New York. En það stoðaði hann ekki neitt, þótt honum tækist að komast undan fyrst í stað. Daisy áleit, að hún hcfði verið svikin í tryggðum. Hún sneri þvi aftur til Lundúna, og þar var hún yfirheyrð og spurð í þaula, þegar leynilögreglumennirnir urðu varir við, að hún var að spyrja eft- ir Mac i nr. 17. við St. James's Place. Og það stóð ekki á þessum bálreiða kvenmanni að leysa frá skjóðunni og segja lögreglunni allt, sem hún vissi. Meðan á þessu fjársvikastarfi hafði staðið, höfðu j^eir Austin og George notað samtals um 40 mis- munandi dulnefni, en Mac hafði fyrirlitningu á svo áberandi og „ódýrum“ brellum. Og þetta mikil- mennskuhrjálæði hans varð honum að fótakefli. Þegar leynilögreglu- menn frá Scotland Yard fóru yfir farþegalista gufuskipa, sem yfirgáfu England næstu vikurnar, fundu þeir nafn George Macdonnell, er var farþegi með gufuskipinu „Thur- ingiu“, er var nú á leið til New ork. Þeir hringdu til lögreglunnar í New York og báðu liana um að taka hann fastan, er hann kæmi til Bandarikjanna. Hann var síðan tekinn fastur í New York þ. 20. marz, jafnvel áður en hann steig fæti á land. Þessa stundina gekk Austin Bidwell líka undir sinu rétta nafni. Hann hafði verið giftur undir þvi nafni og var nú að eyða hveiti- brauðsdögunum með sinni nýju b'rúði i Havana á Kúbu. Og að venju gat hann ekkf látið vera að slá um sig og láta dást að sér. Nýgiftu hjónin héldu miklar veizlur og veittu óspart. Þau urðu strax geysi- lega vinsæl meðal yfirstéttarinnar í Havana. Scotland Yard sendi um- burðarbréf til brezkra sendiráða og ræðismannsskrifstofa i mörgum löndum og bað hrezka sendiherra og ræðismenn og annað starfsfólk á jmirra vegum að vera á varðbergi gagnvart Austin Bidwell. Upplýsing- ar Daisy Grey höfðu nú hjálpað til að ljóstra upp um jiað, hver hann var i raun og' veru. Þegar brezka ræðismanninum í Havana barst jjetta bréf, jjekkti hann tafarlaust nafnið. Og Austin var liandtekinn þ. 20. marz, eins og Mac félagi hans. Og hann var handtekinn á stað, er virtist i hæsta máta viðeigandi, joegar Austin Bidwell var annars vegar. Ifann var hándtekinn i geysi- legri kvöldveizlu, sem hann hélt vinum og kunningjum sínum. Þannig var búið að hafa upp á jjrem hinna fjögurra svikara aðeins Jjrem vilcum eftir að upp komst um svikin. Nú var aðeins George Bid- well eftir, og nú fékk Scotland Yard 75 af leynilögreglumönnum sínum jjað verkefni í hendur að skipuleggja mestu glæpamannaleit- ina í sögu jíeirrar merku stofnunar. GEORGE FER í FELUR Þegar upp komst um falsanirnar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.