Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 130

Úrval - 01.04.1965, Qupperneq 130
128 mjög harSlega. Refsing ykkar verð- ur hræSileg, og ég hika ekki viS að kveða upp þann dóm yfir ykkur, sem það er skylda mín að kveða upp.... aS þið skulið allir dæmast í lifstíðarfangelsi." ÞaS hefði ekki verið hægt að veita Englandsbanka færi á grimmi- legri hefnd en þessari. Til þess að ná þessu marki hafði bankinn eytt ofsahárri upphæS eða samtals 43. 430 sterlingspundum í lcostnað vegna ráðningar einkaspæjara, verðlauna fyrir upplýsingar, leit að vitnum og fargjöld þeirra til Lundúna og heim aftur. En bankinn hafði náð aftur 73.420 sterlings- pundum af hinu stolna fé, og dregið hafði úr sárasta sviða hins hel- særða stolts hans. Þeir Mac, George, Austin og No- yes gátu einnig verið stoltir af einni staðreynd. Þeir neyddu Eng- landsbanka til þess aS endurskoða algerlega allar öryggisreglur, hvað snerti víxlaviðskipti bankans (en þeim reglum hefur verið breytt á einhvern þann liátt, sem hefur ekki veirð opinberlega tilkynntur, en er ÚRVAL líklega fullnægjandi fyrir bankann). Og það afrek þeirra hlýtur að hafa komið þeim til þess að brosa ör- lítið öðru hverju á hinum löngu ár- um þeirra í Dartmoorfangelsinu. Eftir l'i ára dvöl í fangelsi var George Bidwell látinn laus vegna mjög lélegrar heilsu í þeirri trú, að hann œtti aðeins nokkra mán- uði eftir ólifaða. En hann komst til heilsu aftur og tók að vinna að því af miklum ákafa, að félagar hans yrðu látnir lausir. Að lokum tókst þetta með hjálp geysimikils bænarskjals, sem sent var brezku stjórninni, en á því gat meðal ann- ars að líta nöfn rithöfundanna Marks Twains og Harriet Beecher Stowes. Austin var látinn laus árið 1890 eftir 17 ára fangelsisvist, og þeir Mac og Noyes ári síðar, George eyddi svo því, sem eftir var ævinn- ar, til þess að halda fyrirlestra yfir bandarískum ni/stúdentum við ýmsa háskóla þar vestra um mein- semdir glæpanna og „hættur hins breiða vegar.“ MaSuy einn kom dauðþreyttur heim úr vinnu, og hýrnaði heldur en ekki yfir honum, þegar hann gekk inn og sá dásamlega tertu á borð- stofuborðinu, skreytta 7 kertum. „Ha, afmælisterta!" sagði hann glað- lega. „Nú, hver á afmæli?" „0,“ svaraði eiginkona hans kæruleysislega, „mér datt svona í hug að baka afmælistertu fyrir kjólinn, sem ég er í. Hann varð, sko, 7 ára í dag, blessaður.“ D. A. C. News Auglýsingaspjald utan á veitingahúsi í Cornwall: „Skringileg 16. aldar salöt og kökur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.