Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 43

Úrval - 01.07.1968, Qupperneq 43
CONCORDE 41 vegna notkunar beg'gja tungumál- anna,“ segir einn af forstjórunum," eru ákvarðanir, sem annars hefði verið frestað fram á síðustu stundu, teknar í tæka tíð.“ Mjög fullkomin þjónusta, er snýr að þýðingum beggja tungumálanna, er starfrækt. Þrátt fyrir það taka starfsmennírnir þátt í tungumála- námskeiðum á vegum fyrirtækisins. Öll auglýsingaspjöld og tákn í Con- corde byggingunni eru samt á báð- um tungumálunum. En að sjálfsögðu á sér stað misskilningur, öðru hverju. Það orð í enskri tungu, sem vald- ið hefur Frökkum mestum erfiðleik- um er „en“ (but). Frakkinn Jean Sollier segir: „Við stöndum í þeirri trú að hafa komizt að samkomulagi við Breta, þar til þeir segja í lok umræðnanna: „Já, við erum ykkur sammála, en . ..Og þetta en þýð- ir, að þeir séu okkur ósammála.“ Ýmsir okkar vara sig enn ekki á þessu.“ „Nú orðið erum við ekki eins tvíræðir í tali,“ segir Leslie Weaver, tæknifræðingur hjá BAC. „Það er sannarlega til mikilla bóta fyrir alla aðila.“ Samvinna Breta og Frakka við smíði Concorde þotunnar hefur ver- ið þeim mjög lærdómsrík. ,,Ég dái Breta fyrir þann hæfileika þeirra að geta séð vandamálin allt í gegn, frá byrjun til enda,“ segir einn af forstjórum Sud Avaition. Og Sir George Edwards framkvæmdastjóri BAC dáist af Frökkum vegna hins eldlega áhuga sem þeir sýna á smíði þotunnar. Þessi áhugi lýsir sér ef til vill bezt í ummælum eins af frönsku verkstjórunum. Hann sagði: „Hér er framtíð mín í húfi.“ Þegar hluti af bol þotunnar var fluttur fyrir nokkru milli tveggja verksmiðju- bygginga Sud Aviation gegnum Tou- louse, beið fjöldi manns alla nóttina á götum úti til að fylgjast með flutn- ingunum: „Þessi forni eldmóður, sem nú hefur borizt yfir sundið, er sannarlega góður fyrir okkur Breta,“ segir Sir George. Náið samband hefur skapazt milli brezkra og franskra verkamanna,, sem starfa til skiptis í Bristol og Toulouse. Báðum aðilum finnast heimalönd hvors um sig ekki líkt því eins fráhrindandi eins og þeir höfðu vænzt í fyrstu. Brezku verkamenn- irnir hafa lært að spila boule, sem er mjög áþekkt enska keiluspilinu, og frönsku verkamennirnir kunna miklu betur við sig í ensku kránum en þeim frönsku. Derek Hayward starfsmaður BAC í Toulouse er mjög undrandi yfir, hve Frakkar eru óháðir hinum föstu vinnustundum. Sama daginn og Tour de France reiðhjólakeppnin áfti sér stað, komu frönsku verkamennirnir til vinnu kl. 4 um morguninn, Upp úr hádeginu höfðu þeir lokið störf- um sínum. Fóru þeir þá þegar til að fylgjast með keppninni. ,,Ég vildi, að við gætum haft þetta einnig svona heima“, segir Hayward. Frönsku og brezku starfsmennirn- ir hittast með fjölskyldum sínum í Cote d'Azur, en þar eru hús og íbúð- ir, sem þeir skiptast á um að búa i. Oft dvelja þeir heima hver hjá öðrum, þegar þeir þurfa að bregða sér snögga ferð milli landanna. Og meðan skólarnir eru starfræktir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.