Úrval - 01.01.1976, Síða 5

Úrval - 01.01.1976, Síða 5
ÚRVAL 3 Á aðeins einurn áratug hefur tekist að gera slíkar gagngerar endurbœtur á sviði blóðsöfnunar og blóðbankareksturs i New Yorkborg, að um algera byltingu er að ræða. Áður eyðilagðist ætíð mikið magn af blóði, og oft skaþaðist hættuástand vegna blóðskorts, en nú vinnur blóðsöfn- unarkerfið geysilega vel. ENDURBÆTUR Á SVIÐI BLÓÐSÖFNUNAR OG BLÓÐBANKAREKSTURS Eftir Walter S. Ross. A * T- Vlöicvícvjóts hverjum degi eru sjúku og slösuðu fólki gefnar yfir 18.000 einingar af bióði (ein eining er tæpur hálfur lítri). Þannig er blóðvefjar- flutningur algengastur ailra vefjarflutninga og sá, sem heppnast best, Þörfin fyrir blóðgjafir eykst um 10% ár- lega af ýmsum ástæðum t.d. vegna þess að nýjar „vörutegundir” unnar úr blóði svo sem gamma globulin, koma stöðugt fram og vegna þess að flóknar skurðað- gerðir, svo sem á opnu hjarta, verða sífellt algengari, en blóðgjafarþörfin við einn slíkan uppskurð getur numið allt að 30 lítrum. Einnig má nefna, að ýmsum sjúklingum sem þjást af ýmsum blóðsjúk- dðmum, svo sem blóðkrabbameini og dreyrasýki, er haldið lifandi með reglu- legri gjöf vissra blóðefna. Allar þessar ástæður gera það að verkum, að blóð- söfnun og blóðbankarekstur hafa geysi- mikla þýðingu fyrir líf okkar. En samt er blóðbankakerfi okkar yfirieitt litt starfhæft, enda ríkir yfirleitt hin mesta ringulreið á því sviði. Aðalvandamálið hefur verið að tryggja, að nægilegar birgðir væru stöðugt fyrir hendi. Það má gera ráð fyrir því, að það skapist ætíð hættuástand, þegar um löng almenn leyfi er að ræða. Eftirspurnin eftir blóði vex vegna aukins fjölda slysa og .birgðirnar minnka vegna þess að svo margir blóðgjafar eru utanbæjar. í dagblöðunum má þá oft sjá hina þekktu fyrirsögn: VAÍIABIRGÐIR AF BLÓÐI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.