Úrval - 01.01.1976, Síða 8

Úrval - 01.01.1976, Síða 8
6 ÚRVAL að það væri laust við syfilis- og lifrar- bólgusýkla. Tæpum fjórum tímum eftir blóðgjöf- ina var blóð ritarans sett í kælda mið- flóttaskilvindu og látið hringsnúast með snúningshraða, sem nam 1800 snúningum á mínútu. Það var látið snúast þannig I 10 mínútur, og þannig voru rauðu blóðkornin skilin frá blóðinu, en þau eru um helmingur blóðmagnsins. Blóð- vökvinn flaut ofan á, og honum var nú þrýst inn I einn fylgipokann, en hinu þunna lagi af hvítum blóðkornum, sem var undir blóðvökvanum, var þrýst inn I annan fylgipoka, þannig að rauðu blóð- kornin ein urðu eftir I blóðpokanum. Nú var blóðvökvinn látinn snúast I annarri miðflóttaskilvindu og I lengri tíma. Þannig skildust blóðflögurnar (platelet) frá blóðvökvanum, en þær eru nauðsyniegar fyrir storknun blóðsins. Þær lifa aðeins I 72 stundir, svo að það verður að nota þær samstundis, t.d. til meðhöndiunar blóðkrabbameins sjúklings til þess að hindra blæðingar, en sá fylgi- kvilli sjúkdóms þessa er hættulegri en sjúkdómurinn sjálfur. Blóðvökvinn, sem þá verður eftir, er gulur vökvi, sem engin blóðkorn eru lengur I. Helmingur þessara blóðvökva- eininga er geymdur. Hann er hraðfrystur við 90° frost á Celsius og geymist upp undir heilt ár. En hinn heltuingurinn er notaður til vinnslu ýmissa efna, sem I honum eru. Vaxandi notkun þessara ýmislegu blóð- efna I stað heils blóðs gerir það að verkum, að þær 500.000 eíningar, sem Blóðáætl- uninni áskotnast á hverju ári, nægja I að minnsta kosti 1 1/2 sinnum fleiri blóð- gjafir. Nokkrum dögum slðar var ég viðstadd- ur, þegar rauðu blóðkornunum úr blóði ritarans var dælt I barn I sjúkrahúsi einu 1 New Yorkborg, en barnið þjáðist af arfgengu blóðleysi, sem kallað er Cooley’s blóðleysi, en þess verður fyrst og ftemst vart meðal fólks, sem ættað er frá Mið- jarðarhafslöndum. Fyrir áratug dóu þau börn, sem haldin voru þessum sjúkdómi, á unga aldri vegna skorts á eðlilegum rauðum blóðkornum, sem eru nauðsynleg til þess að flytja súrefni til hinna ýmsu Hffæra líkamans. Gjöf rauðra blóðkorna gerir nú fórnardýrum þessa sjúkdóms það fært að lifa áratugum saman. Hvltu blóðkornin lifa aðeins I 6 klukku- stundir. Þau eru gefin sjúklingum, oft blóðkrabbameinssjúklingum, sem verða að taka inn geysilegt magn af lyfjum til þess að ráða niðurlögun blóðkrabbameins- fruma. En þessi lyf draga einnig úr ónæmi Hkamans gegn sjúkdómum. Inngjöf hvltu blóðkornanna hjálpar til þess að vinna gegn sýkingu, sem gæti að öðrum kosti ráðið niðurlögum þessara berskjölduðu sjúklinga. Rannsóknaþaradís. Blóðmiðstöðin heldur stöðugt við „safni” frosinna blóð- dropa af yfir 10.000 tegundum sjald- gæfra blóðflokka og undirflokka, sem merkt eru blóðgjöfum um vlða veröld. Þegar kona ein af stofni frumbyggja (Maori) á Nýja Sjálandi var að því komin að ala barn, en hún tilheyrði geysilega sjaldgæfum blóðflokki, tókst læknum hennar ekki að finna blóðgjafa af sama blóðflokki I gervöllu Nýja Sjálandi. Þeir sendu þvl hjálparbeiðni til Blóðmiðstöðv- arinnar I New York. Og I „safni” slnu fann hún 9 mögulega blóðgjafa, sem voru I sama sjaldgæfa blóðflokknum. Fjórir þeirra voru á Hawaii, en fimm tilheyrðu indlánaættflokki einum 1 Suður-Ameríku. Og það tók stöðina aðeins 24 tlma að finna alla þessa blóðgjafa I „safni” slnu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.