Úrval - 01.01.1976, Síða 13

Úrval - 01.01.1976, Síða 13
FORBODINN MATUR — MÁTTUGRI EN HUNGUR 11 nauðkroppa landið og gæða sér á korn- plöntum, meðan mennirnir svelta. Ekki nóg með það að hindúar vilji ekki neyta nautahjarðanna, heldur myndu margir þeirra neita að borða nokkrar afurðir fengnar af dýrum, vegna þess að trú þeirra bannar að drepa dýr. Hænsni urðu fyrst húsdýr í Suðaustur- Asíu; en samt sem áður forðast frum- stæðir íbúar þar og einnig Ibúar sumra hluta Afríku, hænsnakjöt og egg. Það má nota fjaðrir hænsnanna, láta hanana slást, það má fórna hænsnunum og nota við töfra, en ekki neyta þeirra. Margir trúa því, að með því að éta hænsnakjöt og egg, spillist frjósemin eða komi í veg fyrir kynlíf. Sumir karlmenn trúa að ef þeir éti afurðir hænsna, verði þeir kveifarlegir. Konur forðast það, vegna þess að það gæti orsakað dvergvöxt,. vansköpun eða vangæfni ófæddra barna þeirra. Fiskur er ódýr og raunverulega eggja- hvítuefnauppspretta margra svæða. Samt eru stórir hópar vannærðs fólks, sem kasta frá sér sumum eða öllum tegundum fiska. Sumsstaðar í Afríku er hann álitinn óhreinn og haldinn illum öndum. Að neyta hans boðar ólán. Bannið er svo öflugt, að þjónustufólk hefur kosið að missa góðar stöður fremur en matreiða fisk handa yfirmönnum sínum. Það er viljaleysið til að breyta matar- venjunum, sem er erfiðast viðureignar. Flestir myndu eðlilega neita að éta ókunn- an eða ógeðfelldan mat, þó einhver útlendingur segði þeim að þeir ættu að gera það. Sveltandi Aslubúar sem vanir eru hrlsgrjónum hafa stundum forðast gjafir af hveiti og hirsi, vegna þess að þeir voru ekki vanir að sjóða það. Það hijómar kannski heimskulega, en margur, sem telur sig heyra menningunni til, myndi vera nákvæmlega jafn ófús til að þreyta matarvenjum sínum til samræmis við rétti að hætti frumbyggjanna. Það getur verið vatn á myllu sumra stjórnmálamanna að tala um svlnakjötið, risasteikurnar og jarðaberjakökurnar, sem ameríkumenn láta í sig. En jafnvel þótt Ameríka gæfi þessum þjóðum allt, sem hún étur — eins og sumum finnst að sé rétt — væri vandamálið samt ekki leyst. Menntun er það eina sem getur útrýmt banni á að borða eitt eða annað — og menntun er það eina, sem getur sannfært offjölgunarþjóðir um nauðsyn á tökmörk- un barneigna. Otrýming hungurs er spurning um að fylla hugann ekki síður en magann. NÝ HALASTJARNA EUNDIN. Vísindamenn við stjarneðlisfræðirannsóknarstöðina á Krím hafa fundið nýja halastjörnu á milli stjörnumerkjanna ljónsins og krabbans. Er halastjarnan í 450 km fjarlægð frá jörðu 1 belti smástirna. Vlsindamennirnir segja, að á grundvelli þeirra upplýsinga, sem rannsóknarstöðin hefur aflað, megi ákvarða efnasam- setningu halastjörnunnar og braut hennar umhverfis sólu. Rannsóknarstöðin gerir vlsindamönnum kleift að svara mörgum spurningum í sambandi við uppruna plánetanna í sólkerfinu. APN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.