Úrval - 01.01.1976, Síða 19

Úrval - 01.01.1976, Síða 19
VID KOMUM HÉR FYRST 17 unnið að því öllum árum að gera hvorum öðrum lifið léttbærara. Kirkjur og góð- gerðastofnanir eiga velunnara í báðum bæjunum. Katólskar fjölskyldur St. Stephen sækja messur i kirkju hins ósnortna getnaðar í Calais. Á hverjum morgni fara tíu vangefin börn frá Calais yfir landamærin til að sækja skóla Thelmu Kilpatrick i St. Stephen. Bandarísk yfir- völd greiða kennslugjöld og flutning á þeim á milli eins og þau gengju i bandarískan skóla. Stúdentar beggja meg- in árinnar sækja Washington County tækniháskólann í Calais. Bæirnir tveir eiga einnig sameiginlegt dagblað og útvarpsstöð.St. Croix Courier (útbreiðsla 6500) er gefið út i St. Stephen „Allir hugsa um Calais OG St. Stephen sem heimabæ sinn, svo að til að vera gjaldgengt bæjarblað verðum við að vera alþjóðleg,” sagði einn af ritstjórunum. í staðinn hlusta íbúar St. Stephen á WQDY Caiais, einu sjálfseignar útvarps- stöðina á svæðinu. Það kynnir sig sem út- varp beggja bæjanna og flytur fréttir frá báðum löndunum. Iþróttir og skemmtanir eru einnig sam- eiginleg. Á sumrin liggur straumurinn að St. Croix Valley Drive-In í útjaðri Calais, sem er eina útileikhús staðarins. Á veturna liggur leið allra í miðbæ St. Stephen og til Queen leikhússins, eða að nýja St. Stephen-Milltown leikvanginum, þar sem drengir úr báðum bæjunum leika hockey. Það er því ekki að furða, að svo margir hafa gifst yfir landamærin, að ólíklegt er að til sé nokkur fjölskylda í öllum daln- um, sem ekki á ættingja hinum megin við breytingu ríkisfangs þeirra, sem flytja yfir landamærin, en utanaðkomandi mað- ur ætti erfitt með að átta sig á þjóðerni sumra fjölskyldna. Bræðurnir Larry og Millen Nixon frá St. Stephen eru dæmi- gerðir. Báðir eru þeir giftir stúlkum fra Calais, en þær eru báðar fæddar í Kanada af bandarískum foreldrum. Öll búa þau í St. Stephen, en eiginkonurnar vinna ennþá bandaríkjamegin. „Hluti af okkur er í báðum löndunum,” segir frú Larry Nixon. Flestir íbúar St. Stephen-Calais hafa sömu skoðun og Nixon fólkið, en Nixon er hrjúfur skógarhöggsmaður frá St. Stephen, sem getur rakið ætt sína til fyrstu íbúa St. Croix dalsins. Hann út- skýrði þetta fyrir mig á einfaldan hátt. „Við„ vitum öll að landamærin eru hérna,” sagði hann, um leið og hann tottaði með ánægju pípuna sína, fulla af bandarísku tóbaki. „En VIÐ komum hér fyrst.” AF HVERJU STAFAÐI ÍSÖLDIN? Sovéskur vísindamaður, Grand Kotsjarov, setti nýlega fram þá kenningu á alþjóðlegum umræðufundi, að greinileg minnkun sóigeislunnar hafði orsakað þær miklu loftlagsbreytingar er urðu á ísöld, en ekki jarðfræðilegar umbyltingar í jörðinni. Með því að ákvarða skiptingu ísótópanna aluminium-26 og bor-10 1 botnlögum frá ýmsum jarðfræðitímabilum, hefur Kotsjarov tekist að ákvarða magn sólgeislunar í nokkrar milljónir ára. Jafnframt skráði hann lækkunar- tímabilin nákvæmlega en eitt þeirra hafði 1 för með sér kólnun jarðkúlunnar. Samkvæmt kenningum Kotsjarov stafa breytingarnar á geislunarmagni sólarinnar af innri umbyltiugum í sólkjarnanum. APN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.