Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 21

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 21
ÖRUGGARI MED BYSSU? TRÚIÐ ÞVl EKKI! 19 fann 45-kaiíbera skammbyssu í skúffu. Lífi hans lauk á fimmta ári. Juan Diaz, 19 ára drap bróður sinn með 22-kalíbera skammbyssu, þegar vinur hans rakst í hendi hans. Þeir voru að aefa sig að skjóta á tómar dósir. Robert Burns Martin kom heim með byssu sem hann var að hugsa um að kaupa. Þegar Fort Carson hermaður var að skoða byssuna, sem hann hélt að væri óhlaðin, hljóp skot úr henni. Það hæfði Súsönnu, konu hans, til ólífis. Staða, aldur og kynfcrði fórnardýranna eru mismunandi, en eitt er þó Ijóst að aðalógnvaldurinn er skammbyssan. (Gert er ráð fyrir að nærri 30 milljón skamm- byssur séu í umferð í Bandaríkjunum, og á hverju ári bætast 2 milljónir við, lögreglan segir að ný byssa sé seld 16 hverja sekúndu, það er þvl engin furða að nltjándu hverja mlnútu sé maður skot- inn með skammbyssu.) Samkvæmt skoðanakönnunum bæði Gailups og Harris, vilja tveir þriðju allra borgara strangari reglur um meðferð skotvopna þar á meðal skráningu allra skotfæra og byssuleyfisveitingu til allra byssueigenda. Samt sem áður hefur þing- inu gengið illa að setja lög sem heftu útbreiðslu skotfæra. Tii dæmis, var með lögum um eftirlit með byssum frá 1968, reynt að hamla gegn innflutningi á ,,Sat- urday Night Specials” (Litlar skammbyss- ur). En lögin bönnuðu ekki innflutning ósamsettra hluta þeirra. Þess vegna héldu ..Special” byssur áfram að seljast með methraða. Innfluttar í pörtum og sam- settar í Bandaríkjunum. Nokkrir þingmenn. sem vilja banna algerlega sölu og einkaeign á skammbyss- um. hafa reynt að ná árangri með því að höfða til tilfinninga og skynsemi al- mennings. sérstaklega eftir morðið á Robert Kennedy og Martin Luther King, og morðtilraunina á George Wallace, rtkisstjóra Alabama. En slíkir einstakir atburðir líða fljótt úr minni almennings. á meðan sífellt fjölgandi glæpa- og of- beldisverk gera það ekki. Þvert á móti, hvetur það hrædda borgarbúa til að útvega sér enn fleiri vopn sér til varnar. Aðalhindrun strangari reglugerðar um meðferð skotvopna er Bandarfska Skot- félagið, en félagar þess sem telja milljón eða meira eru atvinnuveiðimenn, sport- veiðimenn, safnarar og verslunarmenn. Það berst gegn strangari lagasetningu, en vill þess í stað að núverandi lögum sé betur framfylgt. En sum rök þeirra eru ansi vafasöm. I einum bæklingi þeirra, ,,Það sem allar konur ættu að vita um sjálfsvörn” segir: ,,f bæjum og borgum þar sem það er ■ löglegt...., er skotvopn frábær vörn, þ.e.a.s ef þú kannt að nota það á réttan hátt og af öryggi.” En hvernig skýtur óttasiegin kona innbrotsþjóf ,,á réttan hátt og af öryggi?” Eins og Judy Bowman, húsmóðir í San Jose, þegar hún skaut fimmtán ára ungling, sem hún hélt að væri þjófur? ERU byssur eins góð vörn eins og skotfélagið heldur fram? Eða eru þær meiri ógnun venjulegum heimilum en innbrotsþjófum sem þeim er þó ætlað að ógna? I nýlegri könnun á ,öhöppum með vopn í einkaeign er komist að þessari niðurstöðu: Byssa í einkaeign ætluð til verndar er sex sinnum líklegri til að valda dauða einhvers úr fjölskyldunni en innbrotsþjófs eða árásarmanns. Mennirnir sem unnu könnunina, tveir réttarlæknar og tveir háskólaprófessorar, staðfestu að ekki minna en 70 af hundraði þeirra sem drepnir eru með skammbyssu, eru skotn- ir af fólki sem þeir þekkja, oftast skyld-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.