Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 35

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 35
33 KENNARINN, SEM REYNST HEFUR AFLGJAFI VANÞROSKA BARNA Hún vill heldur láta tvo kennara fara með börnin í almenningssundlaug, þar sem þau verða að læra, hvernig þau eiga að fara að við að taka við lykli, finna klefa, hátta sig, ganga frá fötunum, læsa klefanum og gera síðan allt þetta aftur í öfugri röð að sundinu loknu, og hvernig þeim megi takast að umbera einstaka móðgaðan baðgest, sem er andvígur nálægð þeirra. Kjarni lífsins. Þegar María Egg velur sér samstarfsmenn, krefst hún prófs, sem veitir réttindi til kennslu í leikskóla smábarna eða barnaskóla, og einnig prófa í menntun barna með sérþarfir, auk dálítillar reynsiu af kennslu í venjulegum skóla. ,,Grundvöllur þekkingar okkar verður að vera hið eðlilega þroskaða barn, eigi okkur að takast að leiða hið afbrigði- lega barn áleiðis að hinu eðlilega marki,” segir hún. En kennaramenntun og þjálf- un nægir ekki. Það er alveg eins mikil þörf fyrir ást og umhyggju. ,,Maður er alveg hjálparvana, þyki manni ekki vænt um barnið, þrátt fyrir alla þess duttlunga, galla og jafnvel ðaðlaðandi útlit, því að vanþroska börn eru alveg sérstaklega næm fyrir því, hvort fólki geðjast vel eða iila að þeim.” Hún gerir sér far um að vera viðstödd alla kennarafundi og vera alltaf samvist- um við kennarana í kaffitímum þeirra, því að það er við slíkar aðstæður, að það kemur oft fyrir, að einhver segir eitthvað á þessa leið: ,,Ég þoli hann Vilhjálm ekki!” Alltaf er þá einhver viðstaddur sem þolir Vilhjálm, og þá getur hann eða hún lagt sitt lóð á metaskálarnar. Hinn athyglisverði árangur, sem náðst hefur í skólum Maríu Egg, 'hefur orðið til þess, að sumir aðdáendur hennar hafa lvst henni sem „kraftaverkakonu”. Hún vísar slíkri nafngift algerlega á bug: ,,Ég geri ekki nein kraftaverk. Ég skapa mögu- leika. Ég veiti börnunum minum tæki- færi til þess, að þeim geti farið fram.” Metsölubœkur. Þessi óbrotna viska hennar og þrotlaust starf hafa fært henni margan heiðursvott. Þrjár meiri háttar bækur hennar hafa áunnið sér mikið frægð arorð meðal foreldra og kennara fjölfatl- aðra barna um viða veröld. Þar á meðal ,,When a Child is Different” gefið út af George Allen & Unwin Ltd., 40 Museum Street, London WCl. Hún fer hvert á land sem er, eftir því sem þörfin er mest hverju sinni. Árið 1971 sendi Rauði krossinn I Sviss hana í mánaðarferðalag til Indiands. Hún er sér þess mjög vel meðvitandi, að vanþroska börn vaxa upp alveg eins hratt og eðlileg börn og lifa eins lengi. Og því hefur Maria Egg einnig skapað aðstæður til þess að hjálpa þeim á hinum erfiðu fullorðinsárum, þegar foreldrarnir kunna að vera horfnir af sjónarsviðinu og eru því ekki lengur við höndina til þess að hjálpa þeim. Auk skólanna veitir hún nú forstöðu fimm „vernduðum vinnu- stöðum”, þar sem 200 af fyrrverandi nemendum hennar geta unnið fyrir sér við samsetningarvinnu fyrir iðnaðar- og versl- unafyrirtæki án þeirrar streitu, sem víða ríkir á vinnustöðum. Einnig hefur hún komið á laggirnar stofnun i úhverfi einu fyrir 60 fyrrverandi nemendur, sem verða að dvelja í stofnun, þar að auki þrjú dvalarheimili, þar sem 70 vanþroska full- orðnir lifa frjálsu lífi, en samt undir vökulli umsjá þjálfaðra ráðgjafa. Þar að auki hefur María Egg verið þingmaður á héraðsþingi Zúrichsýslu sið- an 1971. Það má að miklu leyti þakka það ötulli baráttu hennar, að sett var löggjöf I mars 1974 um verndaða vinnustaði og dvalarheimili fyrir fjölfatlaða og aldraða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.