Úrval - 01.01.1976, Page 36

Úrval - 01.01.1976, Page 36
34 ORVAL Þrátt fyrir hið stöðuga annríki veitir hún sér enn tíma til þess að snæða hádegis- verð með manni sínum, sem hefur nýlega látið af störfum fyrir aldurs sakir. Hún er orðin 65 ára og hefði því getað farið fram á eftirlaun og látið af störfum fyri þrem árum. ,,Ég lét af störfum mínum við skólann í vor,*’ segir hún, ,,en ég held áfram öðrum störfum minum. Hvernig get ég lokað eyrunum fyrir hjálp- arbeiðnunum?” Sýnilegur árangur. Þegar ég yfirgaf dvalarheimili dr. Eggs, þægilegt íbúðar- hús í bænum, gefið af föður vanþroska barns, voru íbúar þess einmitt að snúa heimleíðis frá vinnu sinni. Oti á götunni kastaði aðlaðandi stúlka á mig glaðlegri kveðju. Það tók mig örstutta stund að koma henni fyrir mig, en ég hafði hitt hana sem snöggvast skömmu áður í heimsókn minni til vernduðu vinnustof- unnar, þar sem hún vann. Og nú gerði ég mér grein fyrir því, að eini munurinn á henni og öðrum vegfarendum á göt- unni, var fólginn í því, að hún var alveg sérstaklega lagleg og sérstaklega ánægð yfir loknu dagsverki, sem hún hafði leyst vel af hendi. Á þessu augnabliki, meðan ég skiptist á nokkrum vingjarn- legum orðum við hana í mannfjöld- anum á götunni, uppiifði ég það krafta- verk, sem María Egg hafði mestan hluta ævi sinnar unnið að því. að framkvæma. RAFÞORRKON HEYS/ Það er alkunna, að plöntur visna, ef þær verða fyrir rafstraumi. Þetta hafa litháskir vísindamenn hagnýtt sér I þvi skyni að finna aðferð til þess að snöggbreyta nýslegnú graginu í þurrhey. Nýslegið grasið er sett á færiband og á leiðinni á færibandinu ér hleypt í gegnum það mörg þúsund volta raf- straumi. Grasið þornar á stundinni og verður að þurrheyi, sem hefur mikið næringargildi þar sem allt innihald þess af fjörefnum og kolvetni varðveitist. Auk þess vinnst það, að slæm veðurskilyrði eyðileggja ekki lengur heyið. APN ÍGOLKERAHROGN GEGN ÆÐAKÖLKUN. ígulker hafa lengi vakið athygli vísindamanna sökum þess, að hrogn þeirra hafa sérstakan næringar- og lækningareiginleika. Er því m.a. haldið fram, að ígulkerahrogn geti komið i veg fyrir eða stöðvað æðakölkun. ígulkerin hrygna aðeins á sumrin og þá er hrognunum safnað. Það væri hins vegar kostur, ef unnt væri að safna þeim á öðrum árstímum, og það hefur komið í ljós að unnt er að breyta hrygningartímanum. Við haflíffræðistofnunina í Vladivostok er hálfsjálfvirkt sjódýrabúr, þar sem reynt er að skapa igulkerunum sem best skilyrði. Lifsstarfsemi þeirra er örvuð með þvi að hitastig vatnsins er smám saman hækkað upp I það mark sem er nauðsynlegt skilyrði hrygningar. í þessu sjódýrabúri tóku ígulkerin að hrygna án tillits til árstiðar. Sérfræðingar telja, að þessi nýja aðferð muni ryðja brautina fyrir ígulkera- hrognarækt sem iðnaði. APN
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.