Úrval - 01.01.1976, Page 46

Úrval - 01.01.1976, Page 46
44 ÍIRVAL inni og Annálunum, strádrap allan innrásarherinn, 185 þúsund manns. Þessa sömu nótt skrásetja kínverskar bækur mikinn óróleika á himni. ,,Um nóttina,” segir Bambusbókin, og tilgrein- ir hvaða dag, ,,féllu stjörnurnar eins og regn. Jörðin skalf. ” Franskir vlsindamenn reiknuðu út, að þetta myndi hafa verið 23. mars 687 f. Krist. Rómverjar héldu þann dag hátíðina tubilustrium, sem voru mikil hátrðahöld til dýrðar herguðnum — Mars. A sumum stöðum bar svo við, þegar Mars gerði sína srðustu atlögu að Jörðinni, að sólin, sem var að rrsa, féll aftur r sæ, eins og aftur yfir sig. Þetta orsakaðist af þvr að þyngdarafl Mars hafði áhrif á halla Jarðarinnar, áhrif, sem nærri leiðréttu þau, sem Mars hafði haft á halla jarðarinnar um það bil kynslóð fyrr. ,,Svo sólin kom aftur um tru gráður, en það var það horn, sem hún hafði breytt sér á sólsktfunni t Ahaz,” segirjesaja. I fyllingu trmans varð himinninn leks rólegri. Mars var kominn út fyrir seilingu jarðar. Og Venus, sem hafði fengið áberandi sess á himni og komist t hvirfilpunkt, seig nú aftur og varð morgun- og kvöldstjarna, sem aldrei kemst I hvirfilpunkt. Samkvæmt Velikovsky hlýtur Mars einnig að geyma einhverja sönnun þess, að hann hafi „leikið lausum hala” t geimn- um. Hann giskaði á að Mars hefði, að minnsta kosti að hluta, jarðskorpu ltka tunglinu, fulla af gígum og sprungum. Og það hefur sannast. Stjörnufræðingum til undrunar hafa myndir, sem borist hafa til jarðar frá könnunargeimförum, sýnt að jarðskorpa Mars er örum slegin, stórir gígar skarta þar, hrikalegar gjár og glufur og annar vitnisburður um jarðfræðilegan óróa. Velikovsky hefur haldið því fram síðan 1945, að í lofthjúp Mars sé mikið af hinum sjaldgæfu gastegundum argon og neon, þótt sérfræðingar fullyrtu, að alls ekkert benti til, að svo væri. Fyrir rúmu ári gaf rússneskt könnunarfar á Mars þær upplýsingar að í útþynntum lofthjúp stjörnunnar væri verulegt magn af argon og neon. Tunglið hefði líka átt að bera vitni um þessa atburði. 21. júlí 1969 steig maður- inn í fyrsta sinni fæti á tunglið. Þann dag birti New York Times grein eftir Veli- kovsky, þar sem hann setti fram spádóma stna varðandi tunglið: ,,Ég held þvl fram, að fyrir minna en þrjú þúsund árum hafi jarðskorpan á tunglinu verið bráðin, og að hún hafi ólgað. Steinar og hraun gæti sennilega haft mikið segulmagn. Mér kæmi ekki á óvart, þótt jarðbik fyndist í tunglsteinum, kolefni eða kolefnasambönd. Ég held því fram, að feiknamikil geislun finndist á sumum stöðum vegna innri ólgu hnattar- ms. Ég held því líka fram, að tungl- skjálftar hljóti að vera tíðir.” Þessir spádómar og fleiri voru sendir H.H. Hess, formanni geimvlsindaráðs þjóðlegu vísindaakademlunnar. Flestir stjarn- og jarðfræðingar álitu þá langsótta, ef ekki út í bláinn. Þeim til undrunar reyndust rannsóknir á sýnishornum, sem sex Appolóferðir til tunglsins fluttu til Jarðarinnar, staðfesta fullyrðingar Veli- kovskys. VÍSBENDINGAR UM HAMFARIR. í leit sinni að sönnunum fyrir öngþveiti 1 geimnum tók Velikovsky að velta fyrir sér einum af hornsteinum nútima iíffræði — þróunarkenningu Darwins. Því í beinum fjölda dýra. sumra útdauðra en .sumra ennþá til, sér hann sannanir fvrir skyndi- legri gereyðingu eða stökkbreytingum, ekki hægfara þróun. í ,Jörð í umróti” (Earth in Upheaval), bók sem á að leiða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.