Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 47

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 47
ÞEGAR HIMININN RIGNDI ELDI rök að jarðfræðilegum og steingerfinga- legum sönnunum fyrir „Heimum í höggi,” bendir Velikovsky á að ieifar af beinagrindum dýra, sem alls ekki geta komið sér saman, hafa fundist i graut i þvi sem er engu líka en gríðarlegum fjölda- gröfum víða um heim. Darwin rakst á sönnun fyrir hamförun- um i hinni sögulegu könnunarferð sinni á HMS Beagle. ,,Það er ómögulegt,” segir hann í dagbók sinni þann 9-janúar 1834, ”að hugsa um breytinguna á Ameríku án þess að fyllast undrun. Áður fyrr hlýtur þessi heimsálfa að hafa verið krökk af risa- vöxnum skrímslum, nú finnum við aðeins dvergvaxin dýr. Hvað hefur gereytt svo mörgum tegundum og heilum kynstofn- um? Hugurinn leitar fyrst ómótstæðilega að einhverjum hrikalegum hamförum, en til þess þannig að eyða dýrum, bæði stórum og smáum, í Suður-Patagóníu, í Brasiltu, í Perú, I Norður-Ameríku allt að Beringssundi, verðum við að hrista undir- stöðu alls hnattarins. Vísindamenn þess tíma höfnuðu kenn- ingunni um hamfarir, og að því er Veli- kovsky segir, reyndi Darwin síðar að sýna, að það sem virtist vera afleiðing af alheimshamförum.mætti skýra sem árang- ur hægfara breytinga margfaldaðra með tíma, án þess að nokkurs konar ofbeldi kæmi til. Þótt Velikovsky teji, að heimurinn hafi. sannarlega verið „hristur,” hafnar hann ekki kenningum Darvins að öllu leyti. ,,0rval náttúrunnar hreinsar af sér öll þau form, sem geta ekki mætt samkeppninni eða hröðum breytingum ,Jarðar i um- róti,” skrifar hann. En honum finnst, að úrval náttúrunnar geti ekki skýrt til fulis skyndilega gereyðingu heilla tegunda — né sköpun nýrra. Hann tclur, að þetta hafi átt sér stað frá öndverðu og upp eftir 45 öldunum, eftir þvi sem jörðin varð fyrir hinum ýmsu hörmungum. VELIKOVSKY FYRIRBRIGÐIÐ. I öll þessi ár hefur viðhorf visir.dastofn- ana gagnvart kenningum Velikovskys ekki breyst til muna. Stjarnfræðingar leggja enn iitinn trúnað á þá kenningu hans, að Venus hafi slitnað frá Júpíter og byrjað feril sinn sem halastjarna, eða að mönduli Jarðarinnar hafi tekið mismunandi halla mjög af skyndingu fyrir eitthvað 3500 og 2700 árum. StephenJay Gould, jarðfræð- ingur, skrifaði nýlega í Natural History, að hann myndi haida áfram að „komast fyrir rætur villukenninga, sem leikmenn væru að prédika. Því miður tel ég, að Veli- kovsky verði ekki meðal sigurvegara í þessum leik, sem er einna erfiðast að sigra.” Og Velikovsky hefur mátt þola að vera kallaður öllum illum nöfnum. En það hefur ekki dregið úr mætti kenninga hans. í heimi, sem hrelldur er með stöðugum stríðsfréttum, uppreisnum og hruni gamalgróinna stofnana, eiga kenningar, sem hafa skynsamlegt sam- hengi milli geimkönnunar nútímans og þokukenndar sögu okkar, rétt á hlutdeild í i hugum okkar — ekki síst, þegar vísindin renna stoð eftir stoð undir þessar kenn- ingar. Síðan „Heimarí höggi” komu út árið 1950, hefur bókin verið prentuð hvað eftir annað á fjölmörgum tungumálum. Fjöldi tímarita, þeirra á meðal The American Behavioral Scientist og Yale Scientific, hafa helgað hugmyndum Velikovskys heil hefti. Og kenningarnar hafa orðið verk- efni námskeiða og ráðstefna í fjölmörgum skólum og háskólum. Visindaritgerðir um kenningar hans hafa verið skrifaðar í flestum greinum frá mannkynssögu til stjörnmálavísinda. Fjöldi bóka, bæði með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.