Úrval - 01.01.1976, Page 50

Úrval - 01.01.1976, Page 50
48 ORVAL en það er óskiljanlegt, jafnvel með tilliti til nútíma steingervingafræði. í norðurhluta landsins hafa vísinda- menn fundið I árframburði frá tertier- tímabilinu leifar af frumhesti með þrjár tær, merði og stóru dýri af kattaættinni, sem áður hefur fundist x Evrópu. Steingervingasaga Mongólíu er mjög sérstæð. Síðustu 200 milljón ár hefur landið óslitið verið meginland, en á flestum öðrum svæðum heims hefur land- jörðin hvað eftir annað farið undir haf á þessu tímabili. Komið hefur I ljós, að Móngólla og stór hluti Mið-Aslu eru dýra- fræðilegir miðpunktar, þar sem varðveist hafa fjölbreytilegastar leifar dýrategunda, fyrst og fremst spendýra. Mongólla er eitt steingervingaauðugasta landsvæði veraldar. Fjölbreytni landshátta mikill fjöldi vatna, sem þar voru eitt sinn, víðlendar mýrar og hásléttur eiga þátt I þvl að skapa aðstæður sem eru mjög vel til þess fállnar að varðveita steingervingaauðæfi landsins. Hið þurra loftslag og takmarkaður gróður I Gðbí- eyðimörkinni skapa ákjósanleg skilyrði til varðveislu leifa fortlðardýra, og jafnframt er þar auðvelt að ná til þeirra. Sovésk-mongólski rannsóknarleiðangur- inn mun halda áfram störfum fram til 1980. Maður nokkur sem átti 1 útistöðum við Skattstofuna reyndi að hringja þangað og kvenmannsrödd svaraði: „Umhverfisvernd, góðan dag.” Maðurinn baðst afsökunar, og sagðist hafa fengið skakkt númer. Hann iagði á og valdi síðan rétt númer af mestu nákvæmni. Aftur fékk hann sama svarið. Hann andvarpaði og sagði slðan: , ,Ef til vill hef ég fengið rétt númer, því þegar allt kemur til alls er ég að kafna I sköttum. Konan við eiginmannin: ,,Þú getur aldrei Imyndað þér hvað ég þurfti að fara I gegnum til að kaupa afmælisgjöfina þlna.” „Svona, segðu mér það” sagði hann. „Þá það” svaraði hún. „Ég fór I gegnum vasana þína.” A.T. „Ég hef verið I stanslausum megrunarkúr slðustu tvo áratugi”, segir húmoristinn Erma Bombeck. „Ég hef léttst um 320 kíló 1 allt. Ef allt væri með felldu ættu ekki einu sinni skinin beinin að vera eftir.” P.H.S. Háskólastúdent var I heimsókn hjá fjölskyldu unnustu sinnar. Sex ára gamall bróðir hennar spurði: „Hvað gerir þú?” „Ég geng I skóla” svaraði stúdentinn. Drengurinn var auðsýnilega ruglaður en spurði samt, „En hvað ertu gamall?” „Tuttugu ogsex” svaraði ungi maðurinn. „Vá” sagði drengurinn með aðdáun I röddinni. „Ég er viss um að þú getur ráðið við alla I þínum bekk!” S.V.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.