Úrval - 01.01.1976, Side 60

Úrval - 01.01.1976, Side 60
58 ergeisli kveikir eld .1 eldspýtu brcnnir rubinlasergeisli stykki úr eldspýtunni, án þess að kveikja eld 1 henni — hann borar sig í gegnum tréð eins og örmjó „Ijósnál”. Hinn geislaði vefur nær ekki að hitna, I honum verður aðeins örsmá sprenging er skilur eftir einskonar borholu. Gert hefur verið sérstakt ljósfræðilegt kcrfi, sem gerir það kleift að beina orku Ijósgeislans beint að ákveðnum punkti, án þess að skaða augað. Nákvæmnisstill- ing er gerð áður með hjálp lágverkunar- lasers af helium-neon gerð, en bylgju- lengd hans er svipuð og rubinlasers. Með þessu er komið í veg fyrir mistakahættu sem stafar af geisladreifingu ljóssins, er það brotnar í linsu, eins og óhjákvæmi- lega verður, ef notaður er venjulegur rafmagnslampi við innstillinguna. 15-20 ,,stungur” með ,, 1 jósnálinni nægja til að opna nægilegan fjölda stífl- aðra æða I hinum sýkta hluta augans. Nefnist aðferðin laser-gonio stunga. Er hún sársaukalaus. Það eina, sem sjúkling- urinn finnur, er högg, sem hann er viðbú- inn. Eftir meðferðina, sem aðeins tekur nokkrar mínútur og hægt er að fram- kvæma á sjúkrahúsum, getur sjúklingur- inn strax farið heim eða til vinnu sinnar. Eftir þrjá daga, — stundum strax eftir laser-gonio stunguna —, lækkar vökva- þrýstingurinn I auganu og vökvastreymi hefst að nýju. Árangur meðferðarinnar varir minnst tvo mánuði, en venjulega um ár eða meira. Aðgerðina má endurtaka svo oft sem þörf krefur. Á slðustu þrem árum hafa 136 gláku- sjúklingar I Sovétrlkjunum fengið laser- gonio stungu meðferð. I öllum tilfellum l efði annars verið þörf uppskurðar. Las- . imeðfcrð mun 1 framtíðinni geta komið í stað skurðaðgerðar við gláku. a.m.k. að nokkru leyti. Ég heyrði á tal tveggja manna I strætisvagni þegar þeir ræddu gildi Iþrótta- iðkunnar. ,,Ég keypti mér tvlhjól,” sagði sá fyrsti. „Notarðu það mikið?,” spurði sessunautur hans. ,,Ég er alltaf að,” var svarið. ,,Ég flyt það úr einu horni bílskúrsins 1 annað. ” N.D. ,,Veistu það, ástin mln.” sagði ungi maðurinn, ,,slðan ég kynntist þér get ég hvorki sofið, borðað né drukkið...” ,,Þvl ekki?” ,,Ég er blankur.” K.V. Nýgift kona var að hrósa manninum slnum: ..Hann er jafn hæfur og forsetinn. Hann býr sjálfur til morgunmatinn sinn.” S.F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.