Úrval - 01.01.1976, Síða 64

Úrval - 01.01.1976, Síða 64
62 tJRVAL stæðingar, sléttuúlfurinn og veiðimaður- inn, baráttu sín á milli, vitsmunalega baráttu. Hvað eftir annað gekk Pullins frá gildrunni á nýjan leik, en sléttuúlf- urinn gróf hana alltaf upp og gerði hana óvirka með því að fella hana. Þá skaut Pullins sléttuhund, tróð honum að hálfu leyti undir flata klöpp nálægt slóðinni og gróf fjórar gildrur nálægt henni. Þegar hann vitjaði giidr- anna, höfðu þær allar verið grafnar upp, og sléttuúlfurinn hafði siðan haldið burt með sléttuhundinn. ,,Það var eins og hann tæki þetta sem leik,” sagði Pullins aðdáunarrómi. Eftir sex mánaða þóf bar Pullins loks sigur úr býtum. ,,Þegar ég fann sléttu- úlfinn í gildrunni,” sagði hann, ,,leit hann upp til mín með svip, sem virtist gefa til kynna, að hann hugsaði eitthvað á þessa leið: Ég lá heldur betur i því núna.” Pullins ber mikla virðingu fyrir sléttu- úlfinum, sem hann hefur hundelt svo lengi. En það gera lika aðrir, sem þekkja dýr þetta best. Sléttuúlfurinn kann að vera athyglisverðasta villta dýtið, sem fyrir finnst i gervallri Norður-Ameríku. Onnur villt dýr, svo sem úlfar, grábirnir, svart- fættir merðir og sköllóttu ernirnir í Suðurríkjunum, eru nú næstum horfin, vegna ásóknar plóga, girðinga, skógar- elda, dýragildra og byssa. En slétruúifur- inn á auðvelt mað að laga sig að aðstæðum. Og hahn hefur ekki aðeins haldið velli, heldur þrifist vel þrátt fyrir ásókn siðmenningarinnar. Hann er gæddur mikilli eðlisgreind og furðulegum næmleika gagnvart hverri þeirri hættu, sem að honum steðjar. Þessi litli „sönghundur” sléttanna miklu, hefur læðst um landið þvert og endilangt. rannsakað nýja staði, prófað nýjar fæðu- tegundir og nýjar hættur og orðið sú hetja meðal villtra dýra, er haldið hefur velli sem sönn hetja. Hann hefur aukið landvinninga sína, suður á bóginn allt til Mið-Ameríkuríkjanna, norður á bóginn allt til heimskautastrandar Alaska og austur á bóginn allt til Atlantshafsstrand- arinnar. Nú orðið finnast þeir í langflest- um fylkjum Bandaríkjanna. Enn fremur hafa þeir nálgast borgirnar í æ ríkara mæli (eða borgirnar sléttuúlfana). Ibúar Tor- onto í Kanada eru ekki lengur undrandi, þegar þeir heyra söng sléttuúlfsins. Og það eru líklega ekki eins margir sléttu- úlfar I neinni annarri borg og Los Angeles, sem er 464 fermílur að stærð, en þaðan berst ýlfur þessara sönghunda á hverri nóttu neðan úr Hollywoodhæðunum og stundum sjást þeir jafnvel lepja klórvatn- ið úr dýrustu sundlaugum heims, sem þar er að finna. BRÁÐGÁFAÐIR TRÚÐAR. Meðalhæð karldýrsins er um 21 þuml- ungur, mæld frá bóg, og þyngdin um 23 pund. Kvendýrið er svolítið minna. Sléttu úlfurinn er fremur síðhærður og feldurinn er nokkuð úfinn. Hann hefur oddmjó uppreist eyru og bústna, lafandi rófu. Hann er að mestu leyti grár, svolítið gul- leitur á síðum og hálsi, en svartur á fram- fótum, rófubroddi og við rófurætur. Þeir, sem hafa haft tækifæri til þess að fylgjast með lifnaðarháttum sléttu- úlfsins, lýsa veiðiaðferðum hans, því áliti sínu til sönnunar, að hann sé bráð- gáfaður. Meðan einn sléttuúlfur eltir kanínu, blður annar stundum á bak við runna og stekkur svo á bráðina, þegar hún hleypur fram hjá. Þjóðsagnafræðingurinn Frank Dobie skýrði eitt sinn frá sléttu- úlfi, sem stökk upp 1 loftið með stífar lappir, viðhafði ýmis önnur fíflalæti frammi fyrir héra, sem stóð grafkyrr af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.