Úrval - 01.01.1976, Side 69

Úrval - 01.01.1976, Side 69
HVAD BLÖÐÍÐ OG ÞVAGIÐ SEGIR UM ÞIG 67 Rauðu blóðkornin sjá öllum líkamsvefj- um fvrir súrefni, sem er sannkailaður lífgjafi. Hæfni blóðkornanna til þtss að flytja súrefni er komið undir blóð rauðanum, en svo nefnist efni í blóð- kornsfrumunum, sem inmheldur járn og veitir blóðinu hinn rauða lit þess. Sé um að ræða skort á rauðum blóðkornum eða sé litur þeirra fölur, merkir það, að líkaminn fái ekki nægilegt súrefni, og læknirinn greinir sjúkdóminn sem blóð- leysi. Stundum orsakast blóðleysi af járn- eða bætiefnaskorti fæðunnar. Oftar kem- ur hann þó fram vegna þess, að bein- mergurinn er ekki fær um að framleiða rauð blóðkorn í nægum mæli eða vegna blððmissis, sem hefuí oft og tíðum ekki uppgötvast fyrr en við prófunina. Lág tala rauðra blóðkoina getur þvi veitt lækninum upplýsingar, sem gera það að verkum, að honum finnst ráðlegt.að leita að maga- eða skeifugarnarsárum eða öðr- unt duldum orsökum blððmissis. Sé tala rauðu blóðkornanna aftur á móti of há, getur slíkt bent til blóðtalnamergð- ar, en sltkur kvilli getur stafað af ónógu súrefni í vefjunum og viðleitni líkamans til þess að bæta sér slíkt upp með þvi að framleiða fleiri rauð blóðkorn. (Fólk, sem býr hátt yfir sjávarmáli og þeir, sem þjást af lungnaþembu eða arfgengum hjartasjúkdómum, geta einnig sýnt sams konar merki; of háa tölu rauðra blóð- korna). Stærð og lögun blóðkornanna í blóð- sýninu eru einnig þýðingarmikil. óeðli- lega stór blóðkorn eða frávik frá hinni cðlilegu hringlög'un geta komið fram, þcgar um alvarlegt blððlevsi er að ræða. Illkynjað blóðleysi. sem tíðast er meðal svcrtingja, dregur til dæmis nafn sitt af blóðkornum, sem eru eins og sigð I laginu. Hvít blððkorn, sem kölluð eru „leukocyte”, eru talin á næstum sama hátt og þau rauðu. Þau eru venjulega frá 5.000 til 10.000 í hverjum rúmmilli- lítra blóðs. Frávik í tíðni þeirra getur einnig gefið til kynna sjúkdóma í lík- amanum. Eittafhelstu hlutverkum hvítu blóðkornanna er að ráðast gegn sýklum eða öðrum framandi innrásarseggjum og eyða þeim. (Gröftur sá, sem myndast í kringum flís, samanstendur til dæmis að mestu leyti af hvitum blóðkornum I fljót- andi formi). Aukin tíðni hvitu blóð- kornanna gefur þannig til kynna, að um sé að ræða sýkingu einhvers staðar I líkaman- um. Komist fjöldi þeirra upp í 15.000, getur slikt verið staðfesting á því, að um botnlangabólgu sé að ræða eða einhvern leyndan sjúkdóm, sem læknirinn leitar síðan að. Aðrar prófanir veita lækninum þínum einhverjar upplýsingar um þau hundruð efna, sem berast um líkama þinn með blóðvökvanum, hinum tæra, dálítið gul- leita vökva, sem myndar um helming blóðmagnsins. Auk rauðra og hvítra blóðkorna flytur hann næringarefni (úr meltri fæðu), vakaefni (hormóna) frá kirtlum, sölt, sem nauðsynleg eru til þess að viðhalda nákvæmu jafnvægi líkams- vökva og halda rafkerfi líkamans í réttu horfi. hvataefni (enzym, sem koma af stað efnaskiptum í hinum kemisku úrvinnslu- verksmiðjum, er starfa inni í likamsfrum- unum, og úrgangsefni, sem komafram við efnaskipti. Magn slíkra efna í blóðinu, skortur þcirra eða ofurgnægð, veitir geysilegar upplýsingar um heilsu þina. Vél, sem kölluð er SMA-12 (Sequential Multiple Analyzer), blóðgreiningarvél, þarf aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.