Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 72

Úrval - 01.01.1976, Qupperneq 72
70 tJRVAL honum dælt í gegnum þessa vél. Orsök dásins, sem hann var í, fannst strax. Hún var of stór skammtur lyfja. Hon- um var gefið mótefni í flýti og bjargaði það lífi hans. Hefðu læknar gert ráð fyrir því, að hér væri um sykursýkisdá að ræða, hefði slíkt getað kostað hann lífið. (I við- leitni til þess að bjarga mannslífum hefur slík vél í einni af heilsugæslustöðvum Washington fengið forskrift, sem gerir henni unnt að greina á milli þeirra 15 lyfja, sem eru algengust, þegar um sjálfsmorð eða sjálfsmorðstilraunir er að ræða. Við nákvæmustu blóð- eða þvagpróf- unina, sem beitt er nú á dögum til mæl- ingar á vissum vökum (hormónum) og öðrum efnum, er notuð byltingarkennd tækni, sem kölluð er „radio-immuno- assay” (geislunarónæmismat). (Við þær venjulegu prófanir, sem áður hafði verið beitt, höfðu þessi efni, sem eru fyrir hendi 1 örlitlu magni, alls ekki fundist.) Meina- tæknir tekur til dæmis mælt magn af hreinu vakaefni, bindur það geislunar- samsætu (radio-isotope) og bætir síðan við mótefni, sem binst því sjálfkrafa. Síðan er blóðsýni bætt þar við. Vakaefnið 1 blóðsýninu keppir við geislunarsamsætuna um að bindast mótefninu. Með hjálp rafeindatækis er allt magn bundins geisla- virks vakaefnis, sem nú er fyrir hendi 1 tilraunaglasinu, mælt. nákvæmlega, og meinatæknirinn getur þá reiknað út nákvæmt magn vakaefnisins i blóðinu. Því getur læknirinn nú í fyrsta skipti í sögu læknislistarinnar fengið nákvæma mynd af hinni vakastýrðu efnasamsetn- ingu og efnabreytingum þeim, sem stjórna líkamsstarfseminni. Hann .getur fundið, hvað það er, sem veldur ófrjó- semi, en hingað til hafði slíkt leynilög- reglustarf byggst á tiiviljunum og getgát- um. Með því að komast að því, að heila- dingullinn starfar ekki rétt, en kirtill sá gefurfrá sér vaxtarvaka, starfi hann rétt, getur læknirinn fundið orsök vaxtarvanda- mála og komið í sumum tilfellum í veg fyrir dvergvöxt, ofvöxt eða vanskapnað. Sumar tegundir krabbameins frámleiða ýmsa vaka, en nærvera þeirra getur orðið til þess, að krabbameinið finnist og greinist rétt. Eru upplýsingar þær, sem fást úr aðeins nokkrum dropum af blóði og þvagi, og hér hefur verið skýrt frá, ekki ótrúlega miklar? Jú, svo er víst. En þær eru samt aðeins brot af þeim upplýsingum, sem sýni þessi geta veitt lækninum. 011 sú saga gæti orðið nægilegt efni í stóran læknisfræðiiegan doðrant. STODENT I STUTTBUXUM. Hinn 12 ára gamli David Artujunjan hefur verið skráður til náms við stærðfræðideild Fjölfræðistofnunarinnar í Jerevan, höfuðborg Armeníu. Drengurinn sýndi snemma stærðfræðihæfileika og var þvl settur í skóla 5 ára gamali. Gat hann þá þegar lesið, reiknað og leyst stærðfræðiverkefni. 12 ára gamall hefur þessi yngsti stúdent í Armeníu áhuga á tungumálum, íþróttum og tönlist. APN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.