Úrval - 01.01.1976, Page 92

Úrval - 01.01.1976, Page 92
90 ÚRVAL heyrði til eða fylgdist raeð, var ekkert talað; en morguninn, sem Gwen bað um að rétta sér sykurinn við matborðið, var eftirtektarverður. Eftir það fór hún að tala við sálfræðinginn. Hún hafði hugsað mikið um dauðann. Það sem hún hafði ætlað sér að gera á hraðbrautinni, var nú orðið meðal þess, sem hún hræddist mest. Skeezer var sá sem hún gat trúað fyrir sorgum sínum. ,,Ó, Skeezer,” sagði hún í trúnaði. „Mamma og pabbi voru að tala um mig, kvöldið, sem við vorum á leiðinni heim, og ég heyrði til þeirra. Ég hafði verið falleg, sögðu þau en....en núna þoldu þau ekki að sjá mig. Þau sögðu að ég væri eins og amma. Finnst þér ég vera þannig, er það nokkuð? Finnst þér ég ekki ennþá lagleg, Skeezer?” Skemmtiferð var ráðgerð vegna afmæl- isdags hennar. Það átti að matast i ein- hverjum skemmtigarði. Skeezer og börnin voru i góðu skapi. Undir stjórn tveggja hjúkrunarkvenna og fjögurra fðstra, léku börnin sér, klifruðu i trjám, fóru I kapp- hlaup, eins og hópur af venjulegum hávaðasömum, hamingjusömum börnum En meðan á matseldinni stóð, hvarf Skeezer, Þegar hún kom aftur, hafði hún nýdrepinn þvottabjörn í kjaftinum. Trú eðli veiðihundsins lagði hún bráðina við fætur starfsfólksins. Gleði dagsins hvarf. Háværar raddir þögnuðu. Börn- unum hafði brugðið, og þau voru rugluð. Enginn sagði: „Vondi hundur,” en við- brögðin voru augljós. Gwen rauf þögnina með því að spyrja, hvort þau gætu ekki grafið þvottabjörn- inn á einhverjum fallegum stað. Þetta leysti fjötraná. Nú voru börnin hópur syrgjenda, sem tóku hátíðlega þátt í jarðarförinni og háttprúð Skeezer var meðal þeirra. Á eftir settist Gwen rétt hjá nýorpinni gröfinni. Hin börnin snéru sér aftur að leikjum sínum, en enginn kallaði á Skeezer til að vera með. Nokkrir ýttu jafnvel við henni, er hún kom til þeirra. Eyru hennar löfðu og skottið seig. Hún snéri sér að Gwen. Gwen smellti saman fingrunum og Skeezer mjakaðist í áttina til hennar. Eitthvað í látbragði Skeezer sagði, að nú þarfnaðist hún Gwen. Þær sátu þétt saman. Á'n Skeezer var leikurinn ekki nærri eins skemmtilegur og smám saman komu börnin og settust við hlið Gwen. ,,Hvað ertu að gera?” spurði Rosey Ann. „Hugsa,” svaraði Gwen — eins og þessi þrettán ár ævi hennar gæfu henni sér- stakan rétt til þess. ,,Við Skeezer höfum verið að ræða hlutina.” „Hvaða hluti?” „Hunda og þvottabirni,” sagði hún. „Sjáiði til,” hélt hún áfram og leitaði vandlega að réttum orðum, „dýr lifa, á meðan þau lifa. Þau hafa ekki áhyggj- ur af neinu, nema Itðandi stundu. Þau eru bara til. Þessvegna eru þau ekki hrædd. ’ ’ „Hvernig geturðu vitað allt þetta?” spurði Bentley. „Skeezer sagði mér það.” Á heimleiðinni sat Gwen í framsæti sendiferðarbílsins með Skeezer við hlið sér. Þeim virtist rótt I návist hvor ann- arrar, eins og þær hefðu ge t einhver mál upp sín í milli. Um kvöldið, þcga'" þau voru komin heim, klæddi Gwen sig í hrein föt, greiddi sér og fór til skr-.stofu fröken Williams. Hún hafði dálítið að segja frá og hún vissi hverjum hana langaði til að segja það. Hún stóð hljóð í skrifstofu- dvrunum. þar til fröken Williams bauð henni inn fvrir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.