Úrval - 01.01.1976, Síða 93

Úrval - 01.01.1976, Síða 93
SKEEZER, HUNDURINN SEM LÆKNAÐl 91 Gwen settist niður, strauk kjólinn sinn og spennti greipar I keltu sinni. „Skeezer segir, að ég sé augasteinninn hennar.” Frðken Williams horfði lengi og ástúð- lega á Gwen. Það voru litlar breytingar á ytra útliti, en innra með henni hafði fæðst ný vera, og hún var fær um að tala, leika, taka lífinu eins og það var og myndi verða. Atburðinn í garðinum hafði verið óvenjuleg afmælisgjöf: Hann hafði frelsað hana frá djúpstæðum ótta. Brátt gæti hún yfirgefið CPH. ,,Það gleður mig, Gwen, þakka þérfyrir að þú sagðir mér það. ’ ’ Barnið reis rólega upp úr stólnum og yfirgaf herbergið. LÍFSBARÁTTAN. I dagstofunni var Bentley að skrifa bréf til kennarans síns. ,,Hvað viðkemur Skeezer, hundinum okkar,” las hann upphátt, ,,það er erfitt að útskýra það, en hún lifir sínu eigin Ilfi eins og þú og ég og allir aðrir gera. Hún læst vera yfir okkur hafin, en í raun og veru vill hún láta kjassa sig og leika við sig. Við viljum öll, að hún sé þannig. ” Það tók Rosey Ann langan tíma að gea stafi á stóra blaðið sitt, og stundum var hún sú eina, sem gat lesið úr þeim. Með hjálp starfsfólksins gat hún að lokum sett nokkuð á blað, sem hún viidi að foreldrar hennar vissu: ,,Ef Skeezer væri hérna en ekki ég, myndi henni leiðast voðalega.” Börnin á CPH sjúkrahúsinu höfðu mis- munandi þarfir: Gwen þurfti einhvern til að deila þögninni með; Oriole einhvern til að hlusta á dapurlegt hvís) hennar; Bentley einhvern til að hjálpa sér til að yfirvinna þá tilfinningu, að enginn kærði sig um hann. Nú voru nokkur þeirra tilbúin að fara heim fyrir fullt og allt. En þó þau færu, komu önnur börn — Benjie, Ellen, Theodore. Skeezer virti þau fyrir sér þegar þau komu, og á kvöldin eyddi hún sérstökum tlma í herbergjum þeirra, skilgreindi þau á sinn hátt. Martha var þarna líka. Hún kom í hjóla- stól, sem pabbi hennar ýtti áfram og móð- ir hennar hughreysti hana. Hún gat hvorki gengið né talað, og hún hafði ekki étið al- mennilega í langan tíma. Þegar hún sá hin börnin, setti hún hendurnar fyrir andlitið og hneygði höfuðið. Hún hélt áfram að fela andiitið í höndunum, jafnvel þótt tárvot mamma hennar kyssti hana í kveðjuskyni. ,,Okkur þykri vænt um þig, elskan,” hvíslaði pabbi hennar. Þennan dag hafði Skeezer fengið gjöf með póstinum, strandbolta með marglit- um röndum. Fröken Williams hengdi hann á vegginn í herbergi Mörthu, nægi- lega hátt tii að Skeezer þyrfri að hoppa upp til að ná honum. Skeezer reyndi en það heppnaðist ekki. En í hvert skipti, sem hún hoppaði, gerði Martha pínulitla rifu milli fingranna, sem hún annars hélt fyrir andlitinu, og niðurlúta höfuðið réttist aðeins við. Eftir tólf atrenn'ur náði Skeezer boltan- um niður. Hún lagðist lafmóð niður hjá honum og var hreykin af gerðum slnum. Fröken WiIIiams setti fullan bolla af þurru hundafóðri í hönd Mörthu og yfirgaf herbergið. Þegar hún kom aftur, var bollinn tóm- ur og smá salli efvir á gólfinu. Um kvöldið borðaði Martha kvöldmat. Ekki mikið, en það var þó byrjunin. Þegar náttaði, varð sjúkrahúsið þögult, Skeezer kom úr eftirlitsferð sinni og sett- ist hjá fröken Williams við borðið hennar. Hún rak snúðinn I átt til vinkonu sinnar og starði á hana. Fröken Williams hvíldi hendina á mjúku, svörtu höfðinu: ,,Ó,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.