Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 96

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 96
94 ÚRVAL Homo habilis_____ myndin er úr bókinni Uppruni mannkyns. um, Norðurpóllinn verður að Suðurpól og öfugt. Og það einkennilega við þessar umpól- anir er, að vissar tegundir dýra og jurta deyja þá út. Jarðfræðingar hafa reiknað út, að á til- tölulega skömmum tíma — frá þrem milljónum til tveimur og þrem fjórðu úr milljón árum — hafi umpólun jarðar- innar átt sér stað fjórum sinnum; og frá þeim tíma eru einmitt elstu steingerðar leifar mannsins. Getur samkvæmnin verið meiri? Það hefur verið reiknað út, að á þeim tíma, sem segulsviðið virtist algjörlega vanta, hafi geislavirkum atómum fjölgað um 60%. I hvert skipti, sem þetta hefur átt sér stað, gætu óþroskaðaar frumur frum- mannanna hafa þrefaldast. Og á stöðum, þar sem geislavirknin var mikil fyrir, eins og I Suður og Austur- Afríku, hlýtur breytingin óhjákvæmilega að hafa orðið miklu meiri. Það hefur verið sannað með tilraunum, að það að veikja jarðsegulsviðið getur haft hvetjandi áhrif á þesskonar framrás. Það lítur út fyrir, að lifsskeið hinna ýmsu fyrirrennara mannsins sé samhljóða timabilum segulsviðanna. Rökrétt ályktun dregin af þessu ætti þvi að vera sú, að umpólanir jarðarinnar hafi haft töluverðar breytingar á manninn eins og hann litur út núna. Frumstæðasta mannveran lifði á þeim tima er pólarnir snéru öfugt við það, sem þeir eru núna. Pithecmaðurinn tók við af henni fyrir 690.000 árum, þegar ein umpólunin átt sér stað. Fyrir um það bil 350.000 árum varð enn ein umpólun. Pithecmaðurinn dó, og Neanderdalsmaðurinn kom í hans stað. Síðasta umpólunin átti sér-stað fyrir um það bil 30.000 árum. Þá hvarf Neander- dalsmaðurinn ;ig maðurinn eins og hann er núna — homo sapiens — kom fram á sviðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.