Úrval - 01.01.1976, Síða 98

Úrval - 01.01.1976, Síða 98
96 ÚRVAL læknis, fór aðeins til þess að láta fylgjast með heilsufari slnu, án þess að hafa neitt sérstakt í huga, eða 6,1% Afgang- urinn, 93,9% fór til þess að bera sig upp við lækni út af einhverjum sérstökum kvillum. ★ Hve lengi: Um 50% allra þessara sjúklinga (um það bil 60% barna yngri en 15 ára) voru aðeins tíu mínútur eða minna inni hjá lækninum. Eldra fólkinu varð dvalsamara inni hjá honum. New York Times REYKIÐ VINDLANA EKKI OFAN I YKKUR! Það er lltil björg fyrir sígarettureykinga- fólk að fara yfir 1 vindlareykingar. Það hefur vanið sig á að reykja ofan í sig, og sá vani verður of ríkur í fólkinu. Sumir hætta að reykja sígarettur og snúa sér að vindlum vegna þess, að þeim hefur verið talin trú um — af læknum, meðal annarra — að vindlar séu hættu- minni og hættan af sjúkdómum af völd- um reykinga sé minni fyrir þá, sem reykja vindla. Þetta er ekki rétt, að sögn Allans L. Goldman, yfirmanni lungnadeildar Læknaháskóla Suður-Florida, þar sem hann skýrir frá niðurstöðum rannsókna, sem hann gerði á fimmtíu sjúklingum. Eitt af þvl slæma við sígarettureykingar er aukning á carboxyhemoglobini í blóð- inu. Þetta efni myndast af kolsýruinni- haldi blóðsins og skemmir fyrir súrefnis- flutningi þess. Goldman telur samkvæmt rannsókn sinni, að hjá þeim, sem áður reyktu sígarettur en hafa nú snúið sér að vindlum, sé tvisvar sinnum meira af þessu efni, en meðan þeir reyktu ,,bara” sígarettur. Hjá þeim vindlareykingamönn- um, sem aldrei hafa reykt sígarettur og þar af leiðandi ekki vanið sig á að draga reykinn ofan 1 lungun, sé innihald blóðsins af efni þessu hið sama og hjá þeim, sem ekki reykja. Niðurstaða hans er sú, að þeim, sem reykja sígarettur, dugi ekkert minna en hætta algerlega að reykja; en ef mönnum finnst þeir endilega þurfa að púa vindla, eigi að vara þá sérstaklega við að taka reykinn ofan í sig. Og að lokum segir hann: „Menn ættu að hafa hugfast, að ALLIR pípu- og vindlareykjarar eiga fremur á hættu en þeir, sem ekki reykja neitt, að fá krabba- mein í munn eða önnur þau líffæri, sem reykurinn leikurum.” AMA-Journal. KOABÓLAN ENDANLEGA DREPIN. Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóð- anna (WHO) telur, að sameiginleg barátta þrjátiu þjóða við kúabóluna megi teljast fyrirmynd alþjóðlegrar samvinnu, þar sem líkur bendi til, að á siðasta ári hafi tekist að ganga af kúabólunni endanlega dauðri. Komi hún hvergi fram í ár eða næsta ár, verður hún opinberlega yfirlýst sem sjúkdómur, sem heyri eingöngu liðinni tið. Að því best er vitað, þrífst sjúkdómur þessi eingöngu í fóiki, en getur ekki lifað í dýrum eða jarðvegi. Þess vegna er henni talið útrýmt, þegar hún fyrir- finnst ekki framar I fólki. Sjúkdómurinn, sem hefur drepið millj- ónir manna á umliðnum öldum, skaut siðast upp kollinum sem faraldur í Evrópu árið 1972, þegar 175 júgóslavar veiktust og 35 dóu. Siðustu viku ársins 1974 voru aðeins 373 kúabólutilfelli í öllum heiminum. Flest vou þau í Indlandi, 176, 157 í Bangladesh og 37 í Eþíópíu, þar sem sjúkdómur þessi hefur geysað um aldaraðir. Til þess að stemma þessar ár að ósi beitti Heilbrigðisstofnunin fyrir sig yfir 200 læknum og tugum þúsunda aðstoð-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.