Úrval - 01.01.1976, Page 102

Úrval - 01.01.1976, Page 102
100 Orval versluri í félagi við vin minn Eddie Jacobson. Sumir félaga okkar úr D-deiId- inni, þeirra á meðal Jim Pendergast, komu þarna við hjá okkur og við skipt- umst á lygum um það, hvernig við höfðum unnið stríðið. Okkur gekk dável, þar til kreppan 1922 skall yfir okkur og við urðum að loka. Áður en ég gat orðið mér úti um nokkurs konar vinnu, var ég farinn að keppa eftir stöðu héraðsdómara 1 Jackson County. — sem á þeim tímum var líkara starfi sveitarstjóra. Á bak við mig hafði ég Pendergastvélina, þvl Jim hafði sagt frsenda sínum, að ég hafi verið emi liðsforinginn í stríðinu, sem undirmenn- irnir vildu ekki skjóta. Ég held, að ég hafi náð kjöri vegna þess, að ég átti fleiri ætt- ingja 1 héraðinu en nokkur annar fram- bjóðandi. Og þar sem flestir voru ger- samlega blankir, höfðu þeir samúð með manni, sem sat við sama borð. Þegar Tom Pendergast heimsótti mig eftir að hiutabréf höfðu verið gefin út til að standa straum af vegalagningu, fékk ég mín fyrstu kynni af vegaverktökum. Ég sagði Tom, að stuðningsmenn hans væru ekki góðir vegagerðarmenn, og annað kæmi mér ekki við. ,,Þeir gera alltof há tilboð,” sagði ég, ,,og vegirnir þeirra eru ekki sterkari en kökuskorpur. Ég ætla að Iáta verkið til verktaka úr öðru fylki.” Skömmu síðar kom það á daginn, að Pendergast hafði laumast til að eiga hiut í þessum vegagerðarfyrirtækjum, og hann tapaði verulegri fjárhæð vegna þessarar ákvörðunar minnar. En hann sletti sér ekki fram 1 starf mitt í það sinn, né nokkurn tima síðar, ekki einu sinni þegar hann var í verulegum kröggum og vantaði sárlega peninga. Á þessum tímum var Ku Klux Klan máttugt afl á mínum heimaslóðum. Þegar ég var að hefja kosningabarátt- una 1924, kom hópur af Klanpiltum til mín á skrifstofuna og sögðu mér, að þeir ættu við svolítinn vanda að etja mín vegna. Þeir höfðu komist á snoðir um, að afi minn hefði verið júði, en þeir myndu veita mér sérstaka aflausn og stuðning sinn, ef ég gengi í bræðralag þeirra. Ég horfði um hríð á þessar vesælu skepnur og sagði þeim svo, að því miður hefði afi minn ekki verið júði, en ef hann hefði verið það, hefði það verið mér heiður að viðurkenna það. Þar að auki gætu þeir farið til fjandans með stuðn- ing sinn. Við skildum í fullri óvináttu, guði sé lof. Ég tapaði þessum kosningum. Þeir sigruðu mig, en ég hef aldrei verið státn- ari af neinu tapi á ævi minni. 1940 var ég í öldungadeildinni, og varð að ákveða, hvort ég ætti að gefa kost á mér fyrir annað kjörtímabil. Mig langaði til þess, en útlitið var heldur grátt, því Pendergastvélin var hrunin. Tom Pender- gast hafði verið settur inn fyrir skattsvik, og foringi flokks míns, Franklin Delano Roosevelt var á móti mér, vegna þess að ég studdi frumvarp um takmarka valda- tíma forseta við tvö tímabil. í minn stað viidi Roosevelt fá mann að nafni Lloyd Stark, sem var fylkisstjóri I Missouri. Stark hafði alla sterkustu demókrata á bak við sig. Ég átti tveggja kosta völ: Ég gat fellt tjaldið og hypjað mig I burtu, eða risið á fætur og reynt að berjast. Ég valdi síðari kostinn. Eg sendi Roose- velt skeyti um það, að ég ætlaði I framboð, þótt ég fengi aðeins eitt atkvæði — mitt. Sá tlmi kemur á hvers manns ævi, að hann verður að standa upp til þess að láta taka eftir sér. Auðvitað getur þetta um leið verið skynsamlegt, og þá eru
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.