Úrval - 01.01.1976, Page 106

Úrval - 01.01.1976, Page 106
104 Utsýni yfir Bosporus í átt að hinum evrópska hluta Istanbul, með Hagis Sofia til vinstri og Bláu moskuna til hcegri. ÚRVAL 105 ÆVINTÝRALEGA ISTANBUL I þessari heillandi borg mætast austur og vestur, ævaforn saga og sprelllifandi nútíminn. — Stewart James — stanbul er eina borgin í heiminum, sem stendur í tveimur heimsálfum. Hún var grundvölluð 657 árum áður en tímatal okkar hefst, og stofnandi hennar var grikkinn Byzas, og hann leitaði ráða hjá véfréttinni í Deifí, áður en hann ákvað að reisa þessa borg heggja vegna Bospor- us, mjóa sundsins milli Evrópu og Aslu. Byzantium, en svo hét borgin fyrst, fékk þannig fágætt borgarstæði. Allir, sem notuðu þessa aðal samgönguæð milli austurs og vesturs, urðu að gjalda borg- inni toll og eiga þar viðskipti. Það leiddi tii þess, að þar söfnuðust saman óhemju auðævi, og borgin varð freistandi takmark fjölmargra stríðskappa á öilum öidum. Frá 330 til 1453, þegar Tyrkir tóku borgina, hét hún Konstantínópel. Nú á dögum eru það ferðamenn en ekki bar- dagahetjur, sem gera innrásirí Istanbul — þessa stórkostlegu borg, þar sem hvarvetna má finna vængjaþyt sögunnar. Heilir flotar af farþegaskipum og langferðabíl- um helia hiassi eftir hlassi af fólki með menningaráhuga og innkaupafíkn út á götur, sem tíminn virðist ekki hafa snort- ið, en ólga af lífi'og önnum sólarhring- inn á enda. Bændurnir standa uppi t vpgnum sínum, þegar þeir koma akandi niður á torgið með vörurnar, og minna töluvert á hellenskar kappaksturshetjur. Fiskur er steiktur í litlum veitingastöðum, vatssalar bjóða drykkjarvatn, íssalarnir mæla hástöfum með vöru sinni. Skrifarar lesa upphátt fyrir þá, sem kunna ekki að lésa eða skrifa, og skrifa fyrir þá bréf, og fá sér biund milli viðskiptavina. Umferð- in sýnist standa næstum kyrr á götunum, aðeins endrum og eins verður svolítil hreyfing í röðunum, þar sem bílarnir eru flestir stórir, amerískir drekar frá sjötta áratugnum. Þeir eru flestir notaðir sem leiguvagnar og alltaf troðfullir af farþeg- I björtu veðri má sjá frá hinum evrópska hluta Istanbul yfir til Skutari, hins asíska borgarhluta þar sem ávöl Anatolifjöllin eru í baksýn. Yfir sundið gengur heims- ins stærsta safn af ferjum fram og aftur. Láti maður augun hvarfla um útsýnið, má sjá, án þess að hreyfa höfuðið stórlega 444 moskur, 210 kirkjur, fjölmargar sol- dánahailir og þar að auki háskóla, sem stofnaður var 1453. Paradís fyrir kaupaglaða. Ankara, sem er 360 kílómetrum lengra til austurs, er nú til dags höfuðborg Tyrklands. Samt er Istanbul enrtþá hin efnahagslega, iðnaðar- lega og verslunarlega höfuðborg landsins. um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.