Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 112

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL Þessvegna lét húsbóndinn nýja verka- manninn sinn ekki vinna mikið. Aftur á móti lét hann hann fá gott að borða og klæddi þennan iðjuleysingja vel. Árið leið og húsbóndinn lét unga manninn hafa gullpening, eins og samið hafði verið um, og svo var hann sendur heim. Þegar þangað kom spurði faðir hans: , Jæja, varstu duglegur?” , Já, faðir.” „Fékkstu laun fyrir vinnuna?” ,Jí.” , ,Sýndu mér hvað þú fékkst. ’ ’ Sonurinn rétti föður sínum gullpening- inn. Faðir hans tók við honum og henti honum út 1 ána, án þess svo mikið sem að horfa á eftir honum. Sunurinn sýndi engin undrunarmerki og gaf þessu furðu- lega háttalagi föður srns engan gaum. ,Jæja, sonur minn,” sagði faðir hans. ,,Þú verður að vinna annað ár. ” Og hann fór með hann til annars þorps og annars húsbónda. En eins og sá fyrri hafði gert, hugsaði þessi húsbóndi: ,,Hvað nú, ef drengurinn hefur verið ráðinn til mln til að gá að, hverskonar maður ég er? Nei, ég læt hann ekki vinna, því þá getur hann síður sagt að ég sé strangur og grimmur.”' Nýji húsbóndinn lét lata, unga mann- inn alveg ráða: ef hann vildi vinna gat hann það, ef hann vildi það ekki þurfti hann þess ekki. En hann gaf honum gott að borða og líka góð föt. Árið leið og húsbóndinn lét unga manninn hafa gullpening og sendi hann heim. Þegar ungi maðurinn kom aftur heim til sín spurði faðir hans: ,Jæja, sonur minn, varstu duglegur?” , Já, pabbi.” ,,Fékkstu laun fyrir vinnuna?” , Já.” ,,Réttu mér þau. ” Ungi maðurinn rétti föður sínum gull- peninginn og faðir hans kastaði honum út í ána. Sonur hans tók þessu fálega og spurði einskis. En gamli maðurinn fann að eitthvað var öðru vísi en það átti að vera og málin gengu ekki eins og hann ætlaðist til. Hann ákvað að ráða son sinn sem verkamann þriðja árið — í þorpi iangt í burtu. ,,Ég sé að þú ert ekki frkur,” sagði faðirinn við nýja húsbónda sonar srns, ,,svo ég ætlast ekki til að hann fái laun, láttu son minn yinna fyrir brauði sínu!” Nýji húsbóndinn skildi þegar, að ungi maðurinn hafði verið ráðinn til hans í sérstökum tilgangi. Hánn lét iðjuleysingj- ann fara að vinna, strax fyrsta daginn og gaf honum ekki að borða fyrr en á kvöld- in eftir sólsetur. Og þannig liðu dagarnir: húsbóndinn fór á fætur í dögun til að vinna og vakti unga manninn til þess að hann gerði það líka. Hann vann hvíldarlaust og leyfði unga manninum heldur ekki að hvíla sig. Letingjanum fannst vinnan of erfið. Hann kveinaði og kvartaði og svitnaði, en það var eins og húsbóndi hans tæki ekki eftir þvr. Þess 1 stað endurtók hann hvað eftir annað: „Taktu eftir hvernig ég vinn, þú verður að vinna eins og ég. Þú mátt ekki vera eftirbátur minn.” Ungi maðurinn sá, að það var ekki nokkur von um að sleppa við að vinna, og með tímanum vandist hann þessari erfiðu vinnu svo að engin þörf var til að hvetja hann við störfin. Áður hafði húsbóndi hans þurft að ýta við honum og hrópa til hans, svo að hann héldi áfram við vinn- una, en nú kom það stundum fyrir. að hann hrósaði honum. Á þennan hátt stritaði ungi maðurinn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.