Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 122

Úrval - 01.01.1976, Blaðsíða 122
120 Orval mögulcikana á því að nota loftskip til vöruflutninga. Það, sem er svona lokkandi við loft- skipin, er að þau þurfa ekki óralangar flugbrautir til flugtaks og lendingar, farmurinn hristist ekki eða verður fyrir snöggum rykkjum, loftskipið má ferma og afferma án allra þeirra ókosta, sem bundnir eru járnbrauta- eða skipaflutn- ingum, það lendir og hefur sig á loft til- tölulega hávaðalaust — samanborið við gnýinn á hinum yfirfullu flugvöllum nútímans. Loftskipið er sem sagt óvenjulega fjöl- hæft farartæki. Það gæti flutt birgðir til dæmis til iðnaðarsvæða á freðmýrum Sí- beríu, þar sem hvorki er hægt að leggja vegi eða gera flugvelli, og það getur rétt eins lent í miðju þéttbýli, þar sem vélar- hljóð þess ylli engum truflunum og ekki þarf að gera sérstakar ráðstafanir til að rýma fyrir þeim. Það er þess vegna vel mögulegt, að loftskipin komi einhverntíma aftur, og fari kannski aðra eins sigurför og þegar LZ 127 kom aftur eftir ferð sína umhverfis heiminn á 20 dögum. Fjöldi gesta á bandarískum veitingastöðum, sem biðja um poka til að fara með leyfarnar í heim handa hundinum sínum, er 9,2% meiri en allur hunda- fjöldi Bandaríkjanna. PartsPups. Meginverkefni góðra gestgjafa er að sjá um að gestum þeirra líði vel í samkvæminu. Rétt? Rangt, segja Myser-hjónin t St. Paul, sem haida iðulega samkvæmi. Að þeirra mati er það aðalmarkmið með samkvæmi, að þeir sem veita það, skemmti sér vel. f ritgerð, sem hcitir ,,Hvernig letinginn á að halda partý” skýra þau frá þvt, að þáu geri ekkert í samkvæmum sínum annaðenaðskemmtasér. Gestirnirgeraallt.sem geraþarf. Þegar John Myser varð fertugur, komu 102 gestir. Hver gestur fékk miða, sem á var skrifað hvað hann ætti að gera. I sumum tilfellum var tilgreindur ttmi, svo sem: ,,Afgreiða á barnum frá 9-9.30.” Það var meira að segja tilgreint, hverjir ættu að taka Ijósmyndir og hverjir kvikmyndir. Hver gestur fékk svo eintak af fyrrgreindri ritgerð, sem hefur tileinkunina: ,,Vitur maður mælti forðum: „Láttu einhvern gera þér greiða, og hann vcrður ævilangur vinur þinn. ” Við vonum, að viðverðum vinir ykkar alla ævi.” Myser-hjónin segja, að tvennt vinnist með þessari aðfcrð. Með því að vinna saman fá gestirnir betra tækifæri til að kynnast. Og þeir gæta stn betur að brjótaekkerteðaskemma. Þcgar síðasti gesturinn var farinn, voru Myser-hjónin enn í fullu fjöri. Pat Mysersagði: , ,Öllum leið vel. Sérstaklegaokkur. RobertT. Smith.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.