Úrval - 01.10.1976, Síða 9

Úrval - 01.10.1976, Síða 9
,,ÁSTER EKKI NÖG” inn. Hann stóð upp og kom til okkar. ,,En henni þykir vænt um ykkur, það megið þið vita.” ,,Og okkur þykir vænt um hana,” svaraði Mike. „Égveit.” ,,En af hverju þá?” stagaðist ég enn. ,,Ást er ekki nóg. Maður getur ekki verið til sem endurvarp af ást annars. Maður verður að eiga sinn eigin persónuleika. ” Það varð löng þögn. ,,Hún mun eignast sinn.” Við fórum aftur til Katie. Hún lá á bakinu, hárið flóði um koddann. Hið ytra var hún friðsæl og afslöppuð — eins og sú Katie sem við héldum að við þekktum. Hið innra — þar sem við þekktum ekki til — sauð angur og sjálfsfyrirlitning, í fjötrum vegna ástar okkar, jafn þungum fjötrum og þeim, sem héldu höndum hennar og fótum um nóttina. Hún var fimm mánuði á geð- sjúkrahúsi. Hún missti það ár úr skólanum, og vildi ekki fara aftur næsta haust. Þess í stað fór hún að 7 vinna í búð á staðnum. Við sögðum ekkert, við vorum að læra að reyna að skilja hana. I desember fannst henni hún vera reiðubúin. Hún fór aftur í skólann og brautskráðist hálfu öðru ári síðar. Og í september það ár fór hún í menntaskóla. MIKE LÍTUR Á mig og klappar mér á hendina. Katie hefur verið kölluð upp. Meðan hún gengur upp á pallinn, er árangur hennar kynntur, ágætiseinkunn. Katie lítur til okkar um leið og hún snýr aftur í sætið. Hún brosir og yppir öxlum lítið eitt. Á eftir er okkur óskað til ham- ingju. Við Mike brosum og þökkum kurteislega fyrir okkur. Aðeins við tvö og Katie vitum, hvað hér liggur raunverulega að baki — hvað það er, sem hún hefur glímt við og sigrast á og stendur langtum ofar námsárangri hennar. Því fyrir þá baráttu hefur hún nú að lokum hlotið sína umbun: Hún hefur fundið sjálfa sig. ★ Það sýður upp úr hjá okkur við mismunandi hitastig. R. V. E. Gamla kynslóðin hugsaði ekki mikið um að hún þyrfti að fara á fætur klukkan 6 á morgnana. Og okkar kynslóð gerir það ekki heldur. J.J. Þögn er sama og samþykki — eða sú hræðilega tilfmning að enginn sé að hlusta. S. K.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.