Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 15

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 15
NOTKUN VIÐBÖTAREFNA 1MATVÆLAFRAMLEIÐSLU 13 bjargað mörg þúsund fleiri manns- lífurn en það hefur ógnað í sinni' eðlilegu mynd I ríki Móður Náttúru, í hinni eitruðu jurt „Refahanska”. Náttúrleg eiturefni hafa alltaf verið fyrir hendi í fæðu okkar, einnig í vatninu, loftinu og líkamsvefjum okkar. Cyanidefinnstí apríkósusultu,. arsenik í rækjum og methylalkóhól í léttum vínum. En magn þessara eit- urefna í þessum fæðutegundum er svo örlítið, að það var ekki mæl- anlegt fyrr en nýlega, eftir að ný mælitæki komu fram. Þegar De- laney-lagagreinin var samþykkt, voru 50 hlutar af milljón álitnir jafngilda núlli. Svo tókst vísindamönnunum að mæla í hlutum úr milljarði (þúsund milljónum). (Einn hluti úr milljarði jafngildir einum þumlungi af samtals 16.000 mílum eða einni mínútu af samtals 2.000 árum). Nú geta vísindamenn mælt í hlutum úr billjónum (milljón milljónum). Þvr miður hefur ekki orðið sambæri- leg aukning á hæfni okkar til þess að ákvarða hvaða lágmark eiturefnis (eða viðbótarefnis í matvæli) gerir efnið hættulegt mönnum. Það er jafnvei til hættulaus skammtur af hinum eitruðustu kem- isku efnum að áliti eiturfræðinga, lágmarksskammtur, sem hefur engin hættuleg áhrif á mannslíkamann, vegna þess að hann einangrar það, losar sig við það sem úrgangsefni eða ■ breytir því 1 eiturlaust efni. Eituráhrif þess koma ekki fram, fyrr en magnið verður ofviða varnarmætti líkamans. En þá kemur fram sú spurning, hvort hugsanlegt sé, að eiturefnið safnist fyrir í líkamanum og geti þannig smám saman orðið hættulegt vegna áframhaldandi neyslu. Viss kemisk efni geymast óbreytt í iíkamanum og geta orðið hættuleg á þann hátt. Einnig verður að hafa það í huga, að vegna nokkurs persónulegs mismunar á efnaskiptum í líkömum manna og dýra getur hið kemiska efni haft eituráhrif á manns- líkamann enda þótt það hafi þau ekki á líkama tilraunadýra — eða kannski öfugt. Þegar kemur að þeim spurning- um hvernig túlka skuli Delaney- lagagreinina með hliðsjón af þeim, fer allt í vonlausa flækju. Tilraunir eru venjulega gerðar á dýrum til þess að ákvarða, hvort efni er krabbameinsvaldandi eða ekki. En skammtarnir, sem gefnir eru í slíkum tilraunum, eru svo stórir, að sumir sérfræðingar efast um, að niðurstöð- urnar eigi í rauninni við fólk. Þeir halda því fram, að þar gildi hið sama og hvað eiturefni snertir; að það sé einnig um að ræða lágmark, hvað hin öílugustu krabbameinsvaldandi efni snertir, og sé ekki farið upp fyrir það mark, sé notkun þeirra alveg hættu- laus. Aðrir sérfræðingar halda því fram, að jafnvel hið minnsta magn hafi sín áhrif og að jafnvel öriítið magn geti reynst banvænt fyrir þá persónu, sem sé sérstaklega móttæki- leg fyrir slík áhrif. „Kannski er um að ræða hættu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.