Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 16

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 16
14 URVAL laust lágmark krabbameinsvaldandi efna, þannig að sé þess gsett að fara ekki upp fyrir það, sé jafnframt engin hætta á krabbameini,” segir lífefna- fræðingurinn John Cooper við Krabbameinsstofnun Bandaríkjanna. ,,En ég veit ekki, hvernig ákvarða skal slíkt lágmark, því að einstakl- ingsbundinn mismunur er svo mikill á milli ungbarna, ófrískra kvenna, veiklaðra og sjúkra, aldraðra karlmanna og hrausts æskufólks.” ÓRAUNHÆFT MARKMIÐ. Þannig er ekkert lát á deilum um þessi efni, því að Delaney-lagagrein- in kann að miða að markmiði, sem er ekki hægt að ná, sem er algert öryggi. „Ekkert getur verið algerlega laust við áhættu,” segir William W. Lowrance, lífefnafræðingur við Har- vardháskólann, höfundur bókarinnar , ,Réttlætanleg áhætta: Hvað er öruggt og hvernig má ákvarða það?” (Acceptable Risk: Science and the Determination af Safety). „Manni getur ekki dottið neitt það í hug, sem getur ekki verið skaðlegt við vissar aðstæður. ” Ætti Delaney-lagagreinin þannig að vera áfram í gildi í breyttu formi eða ætti að afnema hana? Margir sérfræðingar halda því fram, að yrði hún afnumin, mundi almenningur njóta alveg jafnmikillar verndar og áður vegna annarra laga, sem í gildi eru, einkum viðauka við frá 1958 við lög um viðbótarefni í matvæli, en þar er um að ræða viðauka við eldri matvæla-, lyfja- og snyrtivaralaga- bálk. Nokkrar tilraunir hafa verið gerðar til þess að knýja fram breyt- ingar á Delaney-lagagreininni, en þær hafa ekki náð fram að ganga. Allt, sem snertir krabbamein, er mikið tilfínningamál meðal almenn- ings, og því hefur Delaney-lagagrein- in orðið eins konar „heilög kýr”. Markmið hennar virðist byggt á tálvon, sem ekki er hægt að ná. Laga- grein þessi gerir ósanngjarnar kröfur um öryggi í notkun viðbótarefna, öryggi, sem við krefíumst ekki, hvað snertir nein önnur matvæli, vinnslu- aðferðir eða þjónustu. Vissulega verður að vernda al- menning. En það ætti að breyta Delaney-lagagreininni í þeim mæli, að hún endurspeglaði vísindalega þekkingu og getu eins og hún er orðin á því herrans ári 1976. í nýrri mynd gæti lagagrein þessi krafíst þess, að hvert viðbótarefni yrði rann- sakað og prófað út af fyrir sig, þannig að kostir þess yrðu vegnir og metnir með hliðsjón af hugsanlegri áhættu. Hún gæti mælt fyrir um samanburð á tilbúnum matvælaviðbótarefnum og náttúrlegum efnum, sem inni- halda jafnmikið eiturmagn, og þannig væri hægt að mynda ákvörð- unarmælikvarðá, sem grundvallaðist á mælikvarða sjálfrar Móður Náttúru. Þá yrði okkur kannski fært að tryggja öryggi á sanngjörnum og rökréttum grundvelli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.