Úrval - 01.10.1976, Side 20

Úrval - 01.10.1976, Side 20
18 OÉVAL hann ætlaði sér. 80% af líkamsþunga hans hallast nú fram á við. Konan sparkar svo snöggt í vissan vöðva á ökkla hans, og þá missir hann jafnvægið. Aðdráttarafl jarðar gerir það að verkum, að hann missir fótanna. Vilji hún halda honum niðri, getur hún beitt „hnrfshögg- inu”, lamið með handarjaðrinum á vissan stað á hálsi hans, en við það stöðvast blóðrennslið til höfuðs hans sem snöggvast þannig að hann verður magnlaus um sinn. Það eru yfir 40 slíkir viðkvæmir blettir á mannslíkamanum. Ef konan hittir til dæmis vissa vöðva, missir maðurinn stjórn á útlimum sínum í nokkrar sekúndur. Hitti hún á vissar taugar, lamast hann sem snöggvast. Hver sá sem hefur orðið að þola sársaukann, sem fylgir því að reka „vitlausa beinið” á olnboganum illilega í eitthvað, veit, hvernig áhrif slíkra karatehögga eru. Árásarsegg, sem fékk slíka karateútreið, varð aði orði: „Þetta er ekki sjálfsvörn. Þetta er árás úr fyrirsáti.” Til þess að öðlast leikni í karate þarf langan undirbúning og þjálfun, sem tekur til alis líkamans, S. Henry Cho, formaður Sameinuðu karate- samtakanna, sem er handhafi svarta beltisins, kennir daglega á námskeið- um í skóla sínum í New Yorkborg. Á fyrstu þrem mánuðum námskeiðsins teygja hinir stynjandi byrjendur hans sig og sveigja, húka á hækjum, setjast upp, dansa á tánum, hoppa og stökkva og læra nokkrar undirstöðu- aðferðirí karate. Sumir nemendurnir verða að leggja harta að sér til þess að geta sparkað allt upp í mittishæð. En áður en yfir lýkur, verða þeir að geta sparkað alla leið upp að höku andstæðingsins. Og þeir verða um síðir einnig að geta sparkað eins hátt aftur fyrir sig. Andleg þjálfun, sem fer fram samhliða hinni líkamlegu þjálfun, er ekki síður erfið á öllum þeim námskeiðum, þar sem hin austur- lenska heimspeki hernaðarlistarinnar er í heiðri höfð, en samkvæmt henni er lögð höfuðáhersla á, að þessar bardagaaðgerðir megi eingöngu nota í sjálfsvörn. Byrjandi verður að eyða 10 mínútum daglega á hnjánum í hugleiðslu, sem miðar að því að hreinsa hugann. í Kung-Fu Wu-Su (sjálfsvarnar og aga)-musterinu í Newark í New Jerseyfylki hættir þriðji hver nemandi, sem bíður með óþreyju eftir að mega berja einhvern. Honum líst ekki á blikuna, og hann hættir strax eftir að hafa horft á hóp þeirra, sem lengra em komnir: næstum þriðjungi æfingartímans er eytt í hugleiðslu, sem einkennist af algem hreyflngarleysi. Það tekur allt að 8 mánuði að læra karatetæknina og þrjú ár til þess að skara fram úr. Þeir tiltölulega fáu áflogafantar, sem hefja nám í karate, hafa yfirleitt ekki til að bera þann sjálfsaga, sem þarf til þess að halda náminu áfram. Sérfræðingar halda því fram, að halda slíkir menn samt áfram karatenámi, losni þeir við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.