Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 27

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 27
HVERNIG Á AÐ LÁTA HANN FINNA ÁSTINA 25 ekki til neinnar ánægju. Þessvegna höfum við garðyrkjumann núna. Það er lúxus, en það var af ást til mín, sem konan mín stakk upp á þessu: „Harry, þú þarft ekki að slá gras- flötina oftar. ” Ég er ekki laginn að dunda í húsinu. Það er í húsreglunum að konan mín hengi upp myndirnar, svo eitthvað sé nefnt. En í þau fáu skipti, sem éggeri eitthvað, sem tekst, liggur hún ekki á hrósinu. „Ástin mín, þú tókst bara naglann, miðaðir með hamrinum og rakst naglann beina leið inn í vegginn. Stórkostlegt!” Gagn- sætt? Ofmælt? Kannske, en ég elska það. Það eru líka til hlutir, sem ég er góður í, til dæmis er ég ágætur samningamaður, þegar viðskipti eru annars vegar. Ég veit það; og konan mín veit það. Og það besta við það er aB hún lætur mig vita af því að hún veit það. Þessi hæflleiki er ekki tekinn eins og sjálfsagður — og þessvegna fínnst mér ég vera elsk- aður. Þetta eru góðu stundirnar. En hvað um erfíðu tímana? Jim, 34 ára gamall rafeindaverkfræðingur hefur verið frá vinnu í sjö mánuði. Það er vafamál hvort hann getur haldið áfram í sínu fagi. „Konan mín vinnur úti og ég er heima með börnin,” sagði hann við mig. „En hún meðhöndlar mig ekki eins og ósjálfbjarga; hún virðir sjálfs- virðingu mína. Þetta eru tímamót fyrir okkur, en hún er róleg og segir að ég skuli gefa mér tíma til að gera upp við mig, hvað ég eigi að gera. Það er það allra besta, sem hún gat gefíð mér núna — stuðning sinn.” Stuðning. Ekki gömlu klisjuna allt - sem - þessi - elska - gerir - er - rétt, heldur umhyggju. Maður nokkur sagði við mig: „Smá snerting, augnatillit, og bros, segja mikið. Nokkuð sem segir mér að ég sé ekki einn.” Annar eigin- maður sagði: „Ég vil ekki láta líta á mig sem sjálfsagðan hlut, eins og skepnu sem er til þess eins að vinna og halda fíölskyldunni gangandi.” Og niðurstaðan verður þessi: Það sem kemur karlmanni til að fínnast að hann sé elskaður er það sama og það sem kemur konu til að fínnast hún sé elskuð. Við höfum heyrt margt um það hve konur og karl- menn, séu ólík. En í málefnum hjartans erum við öll eins. ★ Tveir eldri menn voru að spjalla um gamla daga. „Flestir vinir okkar eru nú látnir, en ég sakna Franks mest af þeim öllum,” sagði annar þeirra. „Af hverju Franks?” spurði vinurinn. „Af því að ég giftist ekkjunni hans,” svaraði sá fyrri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.