Úrval - 01.10.1976, Side 29

Úrval - 01.10.1976, Side 29
TÍMI TIL AD KAUPA HEST 27 dag, eftir venjulegan vinnutíma, á litlu býli sem við áttum í útjaðri bæjarins. ,,Hve mikið hefurðu iagt til hliðar í þessum tilgangi?” spurði pabbi. ,,Næstum 200 dollara” sagði ég hreykinn. ,,Ég skal segja þér nokkuð,” sagði hann. ,,Ég veit um býli hérna norðurfrá, þar sem þúið er með hesta. Við skulum fara þangað í næstu viku. Þú skalt kaupa hryssu, og við förum með hana á býlið okkar. Þú sérð um hana, fóðrar hana og selur folaldið. Ef þú hefur sama áhuga á þessu eftir eitt til tvö ár, er allt í lagi. En þangað til heldurðu náminu áfram. Hrossakaupaferðalagið hljómaði alls ekki illa, og tilboð pabba var sanngjarnt eins og hans var von og vísa. Ég gekk að þessu. Dagurinn kom. Við lögðum smemma upp og höfðum þurrar slétturnar að baki fyrir sólarupprás. Um morgunverðarleytið vorum við komnir upp í New Mexico fjöllin. Um kvöldið komum við að búgarði Miguels Hernández. Pabbi hafði þekkt Hernández í mörg ár og þar var tekið vel á móti okkur. Búgarðurinn var nákvæmlega eins og ég hafði hugsað mér minn eigin. Þarna voru lágar, langar byggingar úr sólþurrkuðum steini með stórri ver- önd meðfram endilangri framhlið- inni. Fyrir aftan húsin var þéttur furuskógur sem óx uppeftir fjallshlíð- inni og þar fyrir ofan risu fjallatind- arnir með snjóhúfur sínar. í kringum þessar byggingar voru veðurbarðar hlöður og vélageymslur. „Stundum er erfítt að skilja herra Hernández,” sagði ég við pabba eftir kvöldverðinn. , .Enskan hans er svo skrýtin.” ,,Þú verður að fylgjast vel með,” svaraði pabbi. ,,Eða læra spönsku.” Um klukkan níu næsta morgun fóru hrossakaupmenn að koma. Það var sérstaklega einn, sem vakti athygli mína. Hann var lágvaxinn, vel klæddur og virtist líta á sjálfan sig sem mikilvæga persónu. Þegar flokkur hesta hafði verið rekin í réttina, þar sem þeir voru seldir, gekk pabbi með mig dálítið afsíðis. „Vertu nú með augun opin,” áminnti hann mig. ,,Ekki taka neinar skyndiákvarðanir. Athug- aðu vel það sem úr er að velja.” Ég kinkaði kolli og hlustaði með öðru eyranu, því 12 eða 14 hestar voru á leiðinni í réttina. Þetta voru fallegar skepnur, þó einkum ein hryssa jörp að lit. Hún var hnarreist en það var eitthvað að göngulaginu. Ég ætlaði að fara að stinga upp á henni við pabba, þegar ég heyrði litla manninn mikilvæga hrópa: ,,Hve mikið viltu fá fyrir jörpu hryssuna?” Hr. Hernández hikaði. Hann virt- ist tvíátta. „Við skulum segja 75 dollara, sagði hann svo og yppti öxlum. ,,En hún... hún er ekki alltaf eins og hún ætti að vera.” Hún lítur vel út í mínum augum, ’ ’ sagði litli maðurinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.