Úrval - 01.10.1976, Síða 35
GEIMFÖRIN GEFA YFIRSÝN
33
rannsaka gaumgæfllega botn norðan-
verðs Kaspíahafs. Hvers vegna var
þessi staður valinn? Sjórinn er þarna
svo grunnur, að til þess að gera hann
skipgengan hefur þurft að grafa rásir.
Svæðið er vel rannsakað. Fyrir hendi
eru nauðsynleg kort og ljósmyndir,
sem teknar hafa verið utan úr
geimnum. Geimfararnir bera hand-
bærar upplýsingar saman við það sem
þeir sjá í ferðinni. Einnig hafa þeir
litaskala og með honum reyna þeir að
búa nákvæmar litskyggnur af sjón-
myndinni. Ljósmyndir munu svo
bæta sjónathugunina upp.
Fyrstu ljósmyndirnar sem teknar
vom utan úr geimnum sýndu strax,
hve mikla möguleika þær bjóða upp
á, heldur Igor Abrosimof áfram, en á
hinn bóginn vöktu þær vissar efa-
semdir. Stundum rákumst við á
furðulega hluti eins og þá, að „sjá” á
Ijósmyndum, teknum utan úr
geimnum, legu plutoníumauðlinda
jarðarinnar. Þessu er að vísu ekki
bókstaflega svona farið. Ljósmynd-
irnar sýna aðeins hvað er á yflrborð-
inu, en styrkur geimljósmynda felst
fyrst og fremst í heildaryfirsýn mynd-
arinnar. í náttúmnni er allt samtengt
hvað öðm. Sjáirðu fumskóg er nálega
víst, að þar er sandur undir í jörðu.
Jurtin gyposophila, sem vex á Altai,
er ákveðin vísbending um kopar-
námur. Plutoniumlögin „sjást”
einnig af óbeinum vísbendingum:
Þar sem víxlast skarpar andstæður
kletta og gróðurs.
Jafngiidis geimljósmynda er jafnan
hægt að afla á jörðu niðri, en það
kostar gífurlega vinnu að raða saman
heildarmynd af því landsvæði sem
við höfum áhuga á úr fjölmörgum
loftljósmyndum. Ljósmyndir teknarí
geimferð (eða nokkmm geimferðum)
gera óþarft að safna saman mörgum
samstæðum ljósmyndum til þess að
fá heildarmynd af stóm landsvæði. Á
slíkri mynd sjá menn oft ekki
sambandið milli meiriháttar náttúm-
fyrirbæra. Til dæmis eigum við
geimljósmyndum að þakka uppgötv-
un stórra hringamynda á jörðinni,
sem em nokkur hundmð km í
þvermál. Sérfræðingar í jarðhniki
eiga eftir að flnna svar við spurning-
unni um uppruna þeirra, ef til vill
em þeir tengdir málmauðlindum í
jörðu.
Spmngur í jörðu á svæðinu um-
hverfis Baikalsvatn, í Kákasus og í
Mið-Asíu em meðal verkefna, sem
áhöfn Saljut-5 hefur til sjónathug-
unar. Fyrstu tvö svæðin em áhuga-
verð í sambandi við málmleit, en
rannsókn Mið-Asíuhéraðanna er
tengd sérstökum kringumstæðum.
Tveir öflugir jarðskjálftar komu í
Gaslí í Usbekistan í vor. Venjulega
em upþtök jarðskjálftanna tengd
sprungukerfl og svo er einnig í Gaslí.
Þó er ekki hægt að segja til um það
með vissu í hvað spmngukerfl jarð-
skjálftinn átti upptök sín. Þá segja
sjónarvottar, að í jarðskjálftanum
hafi opnast sprunga á yfirborði
jarðar. Á hinn bóginn hafa nákvæm-
ar athuganir úr lofti á öllu upp-