Úrval - 01.10.1976, Page 35

Úrval - 01.10.1976, Page 35
GEIMFÖRIN GEFA YFIRSÝN 33 rannsaka gaumgæfllega botn norðan- verðs Kaspíahafs. Hvers vegna var þessi staður valinn? Sjórinn er þarna svo grunnur, að til þess að gera hann skipgengan hefur þurft að grafa rásir. Svæðið er vel rannsakað. Fyrir hendi eru nauðsynleg kort og ljósmyndir, sem teknar hafa verið utan úr geimnum. Geimfararnir bera hand- bærar upplýsingar saman við það sem þeir sjá í ferðinni. Einnig hafa þeir litaskala og með honum reyna þeir að búa nákvæmar litskyggnur af sjón- myndinni. Ljósmyndir munu svo bæta sjónathugunina upp. Fyrstu ljósmyndirnar sem teknar vom utan úr geimnum sýndu strax, hve mikla möguleika þær bjóða upp á, heldur Igor Abrosimof áfram, en á hinn bóginn vöktu þær vissar efa- semdir. Stundum rákumst við á furðulega hluti eins og þá, að „sjá” á Ijósmyndum, teknum utan úr geimnum, legu plutoníumauðlinda jarðarinnar. Þessu er að vísu ekki bókstaflega svona farið. Ljósmynd- irnar sýna aðeins hvað er á yflrborð- inu, en styrkur geimljósmynda felst fyrst og fremst í heildaryfirsýn mynd- arinnar. í náttúmnni er allt samtengt hvað öðm. Sjáirðu fumskóg er nálega víst, að þar er sandur undir í jörðu. Jurtin gyposophila, sem vex á Altai, er ákveðin vísbending um kopar- námur. Plutoniumlögin „sjást” einnig af óbeinum vísbendingum: Þar sem víxlast skarpar andstæður kletta og gróðurs. Jafngiidis geimljósmynda er jafnan hægt að afla á jörðu niðri, en það kostar gífurlega vinnu að raða saman heildarmynd af því landsvæði sem við höfum áhuga á úr fjölmörgum loftljósmyndum. Ljósmyndir teknarí geimferð (eða nokkmm geimferðum) gera óþarft að safna saman mörgum samstæðum ljósmyndum til þess að fá heildarmynd af stóm landsvæði. Á slíkri mynd sjá menn oft ekki sambandið milli meiriháttar náttúm- fyrirbæra. Til dæmis eigum við geimljósmyndum að þakka uppgötv- un stórra hringamynda á jörðinni, sem em nokkur hundmð km í þvermál. Sérfræðingar í jarðhniki eiga eftir að flnna svar við spurning- unni um uppruna þeirra, ef til vill em þeir tengdir málmauðlindum í jörðu. Spmngur í jörðu á svæðinu um- hverfis Baikalsvatn, í Kákasus og í Mið-Asíu em meðal verkefna, sem áhöfn Saljut-5 hefur til sjónathug- unar. Fyrstu tvö svæðin em áhuga- verð í sambandi við málmleit, en rannsókn Mið-Asíuhéraðanna er tengd sérstökum kringumstæðum. Tveir öflugir jarðskjálftar komu í Gaslí í Usbekistan í vor. Venjulega em upþtök jarðskjálftanna tengd sprungukerfl og svo er einnig í Gaslí. Þó er ekki hægt að segja til um það með vissu í hvað spmngukerfl jarð- skjálftinn átti upptök sín. Þá segja sjónarvottar, að í jarðskjálftanum hafi opnast sprunga á yfirborði jarðar. Á hinn bóginn hafa nákvæm- ar athuganir úr lofti á öllu upp-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.