Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 46

Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL Hingað til hafa stærstu og áköfustu kaupendur ,,Landsat”-upplýsinga verið olxu- og námufélögin, en jarðfræðingar þeirra hafa nú um hríð getað fundið vísbendingar um líklega olíu- og málmamyndun á svæðum, þar sem þeir bjuggust alls ekki við, að slíkt væri að flnna. Og þetta hefur þeim tekist án þess svo mikið sem að yfirgefa skrifborð sín. Geimmynd- irnar greina frá jarðfræðilegum stað- reyndum í hinum minnstu smáatrið- um, sprungum, jarðsigi og öðrum yfirborðseinkennum, þar sem málm- ar og olía kunna að finnast, og grunnum dældum, fornum kóralrif- um og kletta- og salthrúgöldum, en í jarðlögum þeirra má oft flnna olíu eða jarðgas. Jarðfræðingar gerðu eina slíka allsherjarprófun á gildi ,,Land- sat”-táknmynda, og þannig tókst þeim að staðfesta tilvem 17 af 19 málmtegundum, sem vitað var um, að fyrir vom á svæðinu, sem um var að ræða, og þar að auki hafa þeir fundið nokkur viðbótarsvæði á hinu fræga Goldfield-námasvæði í Nev- adafylki, þar sem málma kann að vera að finna. Þeir hafa einnig fundið vísbendingar um, að ný verðmæt koparsvæði kunni að vera í Pakistan, eitt í Bolivíu og svæði með blýi og zinki í Tennesseefylki. Eftir að hafa rannsakað nákvæmlega „Landsat”- mynd af svæði einu í norðurhluta Alaskafylkis nálægt Pmdhoeflóa, hefur William A. Fisher hjá Land- mælingastofnun Bandaríkjanna tekið eftir einkennilegu mynstri lítilla stöðuvatna, sem virðast liggja ofan á sporöskjulöguðu mynstri, og kann þar að vera um að ræða eitt stærsta olíusvæði í Bandaríkjunum. ,, Landsat ’ ’ -gervihnettir em nú orðnir þýðingarmikið tæki í fersk- vatnsleit þeirri, sem nú fer fram um gervalla veröldina. Þegar borað var á einu slíku svæði, sem gervihnöttur hafði komið auga á í norðurhluta Arizonafylkis, streymdi vatnið fram, og var þar um að ræða mikla búbót fyrir nautgripabændur í nágrenninu, sem höfðu orðið að flytja þennan dýrmæta vökva 80 km leið handa nautgripum sínum. „Landsat”- myndir hafa einnig uppgötvað forna árfarvegi, þar sem vatn rennur enn undir yfirborðinu, eyðimerkurvinjar, þar sem vatn streymir upp úr neðanjarðarlindum, og líklega vatns- bomnarstaði í Kenya, sem hefði kannske tekið mörg ár að finna með hjálp venjulegra jarðvatnsleitar- aðferða. Árið 1975 varð meiri háttar flóð í Mississippifljóti. , ,Landsat’ ’ -gervi- hnettir veittu upplýsingar, sem hjálpuðu til þess að ákvarða nákvæm- lega, yfir hvaða landskika hafði flætt í hverju fylki, hverjum fylki, hverjum hreppi og hverri sókn. Þannig var yfirvöldum á hverjum stað gert fært að senda hjálpargögn og björgunar- flokka á vettvang í flýti á hverjum stað eftir þörfum, einnig að meta uppskem- og búfjátjón og að gera sér grein fyrir því, hver þörfin yrði fyrir fjárhagsaðstoð úr hjálparsjóðum rík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.