Úrval - 01.10.1976, Side 52

Úrval - 01.10.1976, Side 52
50 URVAL beygðum vír, sem virðist sveiflast í áttina frá eða að hvorum öðmm, þegar þeir em yfir gröfnum vatns- leiðslum. Sum fyrirtæki nota slíka vatnsleitarmenn til þess að finna símaleiðslur, vatnsleiðslur eða raf- leiðslur, áður en gröftur hefst. I Viet- nam notuðu verkfræðingasveitir fyrstu og þriðju Iandgönguliðs- sveitanna beygð herðatré með góðum árangri til þess að finna falin jarð- göng óvinanna, jarðgildmr og jarð- sprengjur. Sovéskir vísindamenn nota mikið aðferð sem þeir kalla „lífeðlisfræði- legu aðferðina” (biophysical met- hod: BPM), til þess að leita að málm- lögum, neðanjarðarám og olíu. Á ráðstefnu í Prag árið 1973 skýrði sovéskir prófessorinn Aleksandr Bak- irov frá því, að þessi leitaraðferð hefði sannað gildi sitt við gerð jarð- fræðikorta, við að finna og rannsaka sprungusvæði og jarðfræðileg snerti- svæði og rekja nákvæmiega legu málmauðugra laga. „Þessi aðferð eykur árangur náttúmauðæfaleitar og dregur einnig úr bomnarkostnaði,” segir hann. Er hæfileiki þessi líkamsfræðilegs eðlis? Bandaríski eðlisfræðingurinn Zaboj V. Harvalik hefur komist að því, að margir „vatnsleitargaldra- karlar” em mjög næmir fyrir smá- breytingum á segulsviði jarðarinnar, án þess að þeir verði þess varir sjálfir. Við prófanir hefur hann látið slíka menn ganga yfir rafsegulgeisla, sem hefur lágan styrk og hægt er að ,,skrúfa frá og fyrir” að vild. Næmir vatnsleitarmenn virðast taka á móti „merkjasendingum” frá geisla þess- um. En þeir geta það ekki, þegar hlífar úr þykkum ál- eða kopar- pappír em látnar á vissa líkamshluta þeirra, einkum nýrnasvæðið eða höfuðið. Þetta bendir til, að til séu segulskyntæki í þessum líkams- hlutum auk „merkjaúrvinnslutækis” í heilanum, sem sendi frá sér skipun til handleggsvöðvanna um vöðvasam- drátt, sem hreyfi síðan vatnsleitar- greinarnar eða prikin. Harvalik hefur þetta að segja um þennan mögu- leika: „Vatnsleitargreinin hreyfist ekki vegna þess, að í hana sé togað af óþekktu afli, heldur vegna þess að sumir einstaklingar skynja breytingar á segulsviði djúpt í jörðu. ’ ’ En það vantar samt enn viðbótar- skýringar, sem gætu skýrt árangur vatnsleitar, sem á sér stað úr fjarlægð með hjálp uppdrátta og landakorta. Bandaríski höfundurinn Kenneth Roberts, sem skrifað hefur ýmsar sagnfræðilegar skáldsögur, skráði eitt frægasta dæmi um slíkt árið 1950. Vatnsleitarmaðurinn Henry Gross breiddi úr korti af eyjunni Bermuda á heimili Roberts í Kennebunkport í Mainefylki. Síðan hreyfði hann vatnsleitargrein sína yfir kortinu og merkti svo þrjá staði á Bermudaeyju, þar sem ferskt vatn væri að fínna, þrátt fyrir að jarðfræðingar væm þegar sannfærðir um, að ekki væri neitt ferskt neðanjarðarvatn að finna á allri eyjunni. Landstjórn Bermuda
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.