Úrval - 01.10.1976, Page 61

Úrval - 01.10.1976, Page 61
HINN ÖGLEYMANLEGIRICHARD TUCKER 59 talaði ekki of mikið á undan sýn- ingunni. Hann neitaði sér um að fara á marga knattspyrnu- og baseball- kappleiki, sem hann hafði óskaplega gaman af að fara á, og ástæðan var þessi að hans eigin sögn: ,,Ég get ekki staðist freistinguna og öskra og æpi, þangað til ég orðinn hás.” En hið þýðingarmesta var samt, að hann vann stöðugt og markvisst að auknum þroska sem söngvari og bætti ekki við sig nýjum erfiðari óperuhlurverkum, fyrr en hann var viss um, að hann réði vel við þau. „Margir ungir söngvarar fara að syngja erfiðu hlutverkin, löngu áður en þeir hafa hlotið þroska til þess,” sagði hann. ,,Það er einmitt þess vegna, að þeir endast ekki nógu lengi.” Tucker beið lengi með að syngja hlutverk Canions, trúðsins í Pagliacci, en það einstaklega erfiða og kröfuharða hlutverk hafði verið eins konar einkennishlutverk Carusos. Tucker hélt áfram að þjálfa sig fyrir hlutverk þetta stig af stigi og beið í hvorki meira né minna en 25 ár, þangað til hann áleit sig reiðubúinn til þess að valda þessu hlutverki. Richard hélt því fram, að hann væri ekki hjátrúarfullur. En samt byrjaði hann aldrei á neinu nýju og erfiðu án þess að láta konu sína viðhafa einkenniiegan gyðingasið, sem nefnist Kayn Ayin Hora. Hún kyssti hann á kinnarnar og hjó nefninu í þær og söng: „Púú-púú- púú,” til þes að reka burt illa anda og tryggja honum velgengni. Og hún dró sannarlega ekki af sér við þessar aðfarir að kvöldi 8. janúar árið 1970, þegar Richard beið þess að stíga fram á leiksvið Metropolitan- ópemnnar og syngja hlutverk Canios í fyrsta skipti. Þegar tjaldið féll í síðasta sinni, líktust fagnaðarlætin helst brimgný. Hörðustu gagnrýn- endur hans, Sara og synirnir þeirra þrír, stóðu orðvana og grátandi í búningsherbergi hans að sýningu lokinni. Slíkur var fimbulkraftur söngs hans. HEIMAKÆR. Richard var mjög látlaus og óbrot- inn maður í öllu sínu fari, og hann varstolturafþví. Hann tók fjölskyld- una fram yfir allt annað. Á Cadil- lacnum hans, sem einkabílstjórinn hans ók fyrir hann, vai númerið RST—3, en það þýddi: „Richard og Sara Tucker — og synirnir þeirra þrír.” Uppáhaldsstaður hans á ger- völlu jarðríki var stóra húsið þeirra í Great Neck úti á Long Island. Þar undi hann sér best í faðmi fjöl- skyldunnar, og hann neitaði ýmsum tilboðum um ábatavænlegar hljóm- leikaferðir með eftirfarandi skýringu: „Ég er faðir, og mín er þörf heima við.” Á helgidögum gyðinga á haustin og páskana gaf hann sér tíma tii þess að koma fram sem forsöngvari í bænahúsum allt frá Great Neck til ísrael. Þegar bandaríska herliðið vantaði gyðingapresta árið 1967, fór hann þangað til þess að eiga helgi-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.