Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 63

Úrval - 01.10.1976, Qupperneq 63
HINN OGLEYMANLEGIRICHARD TUCKER 61 söngvari og nokkru sinni fyrr á þeim aldri, þegar flestir söngvarar hafa algerlega gefist upp. „Maður heldur sér ungum með því að læra og gera eitthvað nýtt,” sagði hann. Hann hélt áfram að læra tvö algerlega ný óperuhlutverk á hverju ári, og árið 1973, en þá var hann sextugur, vann hann mikinn sigur í nýju hlutverki sem gamli gyðingurinn Eleazar í „Gyðingakonunni” eftir Halévy 1 New Orleans og Lundúnum. Hann hélt einnig áfram að miðla íbúum afskekktra og lítt þekktra bæja í Bandaríkjunum af auðævum sínum. Hann spurði kannski: „Hvers vegna syngja og leika bandarískir listamenn ekki í Kalamazoo?” Það vildi svo til, að við vomm einmitt staddir í Kalamazoo daginn sem hann dó. Þetta var síðdegis í ömurlegum, grámyglulegum degi, en okkur gekk prýðilega á æfíngunni. Við lukum henni um klukkan 1 eftir miðnætti, og ég sagði við hann: „Ég ætla að leggja mig.” „Ég líka eftir smástund,” sagði Richard. „Ég er búinn að lofa að hlusta á stúlku héðan úr bænum syngja.” Þetta var í síðasta sinn sem ég sá hann á lífi. Hann lést úr snöggu hjartaáfalli, meðan hann var að skrifa meðmælabréf fyrir ungu söng- konuna. Kveðjuathöfnin fór fram á hinu mikla rauða og gyllta leiksviði Metro- politanópemnnar. Það var í fyrsta skipti sem söngvari hlaut þar slíkan heiður. Níu mánuðum síðar héldu kaþólskir vinir hans minningarathöfn um hann í St. Patreksdómkirkjunni í New Yorkborg, og var það í fyrsta skipti sem þar hafði verið haldin minningarguðsþjónusta fyrir gyðing. Nú vinna ættingjar hans og vinir að því að skipuleggja Richard Tucker tónlistarsjóðinn sem hefur það að markmiði að hjálpa ungum söngvur- um á framabrautinni. En Richard þarfnast ekki varanlegra minnismerk- is en þess sem hann tryggði sjálfum sér, því að eftirfarandi orð úr gömlu ljóði skosks skálds áttu vel við hann: „Að lifa í hjörtum þeirra, sem við skiljum hér eftir, er að deyja ekki.” ★ Það var einn þessara morgna þegar ég gat alls ekki vaknað. Konan mín vildi að ég snérist smávegis fyrir hana og þegar ég sagði henni að fyrst þyrfti ég að vakna, stakk hún upp á því að ég myndi vakna, þegar ég kæmi út í bíl. ,,Nei,’ ’ sagði ég. ,,Ég er ekki nógu vel vakandi til að aka.” Þá greip táningurinn, sonur minn, með nýbakað ökuskírteinið sitt, fram í fyrir okkur og sagði: „Láttu mig keyra, pabbi. Þá glaðvaknarðu!”
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.