Úrval - 01.10.1976, Síða 70

Úrval - 01.10.1976, Síða 70
68 URVAL heimilisins, þegar manni hennar var sagt upp starfi, og hélt síðan áfram í starfi sínu, eftir að hann hafði fengið annað starf, hefur komist að raun um að starf hennar utan heimilisins hefur valdið miklum átökum innan fjöl- skyldunnar. Nýlega keypti hún bíl fyrir sínar eigin tekjur, en án leyfis eiginmanns síns. Hún segir, að hann hafi orðið svo reiður, að „hann vilji ekki stíga fæti sínum inn í bílinn.”. Flestar fjármálarimmur fjöl- skyldna, jafnvel þær, sem orsakast af erfiðum tilfinningaflækjum, er hægt að útkljá, ,,ef góður vilji er fyrir hendi” segir Williamson. Oft er hægt að gera út um mísklíð með því að hafa betra skipulag á hlutunum. Hjónum hættir minna til þess að rífast, þegar þau vita nákvæmlega, hver eyddi hverju í hvað. í heimilis- fjárhagsáætlun er einnig hægt að taka tillit til þarfa og óska bæði eigin- manns og eiginkonu. Hægt er að gera út um annars konar misklíð með því að mætast á miðri leið og stundum einnig með endanlegum úrskurði og fyrirmælum foreldra, þegar misklíðin tekur einnig til barnanna. Fjármálarimmur innan fjölskyld- unnar þurfa ekki endilega að vera af hinu illa. Það er hægt að vera ósammála á heilbrigðan og eðlilegan hátt. Foreldrar ættu ekki að fela þá staðreynd fyrir börnum sínum, að þeir séu ekki ætíð á einu máli í fjármálum. „Samningaumleitan, sem leiðir til endanlegrar ákvörðunar, er mjög þroskandi lífsreynsla fyrir börn,” segir Williamson. En hann varar einnig við „endurteknum rimm- um, sem einkennast af heiftar- legri reiði og leiða hvorki til ákvarð- anatöku né breytinga.” Sálfræðing- urinnjoyce Brothers hefur þessu við að bæta: ,,Sjái börnin foreldra sína aldrei skipta skapi, nema þegar þeir eru að rífast um peninga, verða peningar ótrúlega þýðingarmikilir að þeirra mati.” Flestir fjölskylduráðgjafar hvetja foreldra til þess að sýna börnum sínum fyllstu hreinskilni í fjármál- um. Hafí börn þekkingu áfjármálum fjölskyldunnar þegar á unga aldri, býr slíkt þau undir að geta haft fé með höndum og ráðstafað því af ábyrgðartilfinningu, þegar þau verða fullorðin. En það gildir hið sama urh peninga og kynferðismál, að foreldr- ar ættu ekki að byrja skyndilega á því til dæmis þegar barnið verður 13 ára, að ræða við það um fjármál. Umræð- ur um fjármál og önnur verðmæti, og gildismat, sem fjölskylduna varða, ættu að þróast stig af stigi, eftir því sem barnið verður eldra. Foreldrar, sem láta það undir höfuð leggjast að ræða málin af einlægni við börnin og að viðhalda þannig frjálsum tjáskipt- um, kunna að verða fyrir miklum vonbrigðum, þegar barnið verður að unglingi, sem vill fara sínar eigin götur og ráða sér sjálfur. Börnum á barnaskólaaldri þarf ekki að skýra mjög ítarlega frá fjármálum fjöslyldunnar. Það ætti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.