Úrval - 01.10.1976, Page 71

Úrval - 01.10.1976, Page 71
69 FJÁRMÁL OG FJÖLSKYLDURIMMUR aðeins að skýra þeim frá aðalatriðun- ] um. Það er þeim aðeins til þyrði að 1 vita nákvæmlega, hversu miklar tekj- 1 ur foreldrarnir hafa. Sheldon Starr, í forstöðumaður fjölskyldurannsókna- < deildarinnar við Sjúkrahúss fyrr- < verandi hermann í Palo Alto í Kalíforníu, stingur upp á því, að } foreldrarnir skuli til dæmis segja við j barnið: ,,Við höfum svona miðlungs- £ tekjur.” Einnig ráðleggur hann, að s þegar barn spyr mömmu sína eða 5 pabba, hve miklar tekjur fjölskyldan £ hafi, skuli þau ekki gefa ýtarlegra 5 svar en sem samsvarar eigin reynslu barnsins: ,,Við getum borgað reikn- ingana okkar og höfum efni á að eiga f tvo bíla,” eða ,,Við höfum efni á því að fara í sumarleyflsferð á hverju } ári.” Lendi fjölskyldan í fjárhags- } vandræðum, er það mjög þýðingar- t mikið, að barnið fái að vita stað- i reyndirnar, án þess þó að þær séu < málaðar í allt of dökkum litum, þar i eð það mun hvort eð er finna fyrr eða t síðar, að það er eitthvað að. Börn 1 rétta oft fram hjálparhönd, þegar j hætta steðjar að, og stappa stálinu í t vondaufa foreldra sína. t Fjölskylduráðgjafar hvetja foreldra ] til þcss að leyfa börnunum að taka < þátt í ákvarðanatöku í fjármálum ] fjölskyldunnar, einkum þegar ákv- i arðanirnar snerta þeirra eigin hag i (enda þótt foreldrar skyldu alltaf taka < hinar endanlegu ákvarðanir). I fyrra- haust ræddi Don Williamson þannig 1 við börn sín um það, hvernig fjölskyldan skyldi eyða peningum ] þeim, sem lagðir höfðu verið til hliðar vegna jólanna og jólaleyfisins, hvort þeim skyldi eyða í heimsókn til afa og ömmu í Michiganfylki eða í dýrar gjafir. Fjölskyldan valdi heim- sóknina. En hvernig getur fjölskyldu, sem hefur alltaf átt erfitt með að ræða fjármál innbyrðis, skyndilega tekist að ræða þau af einlægni og hrein- skilni? Og hvernig getur fjölskyldu, sem hefur alltaf rætt vandamálin í æsingar- og reiðitón, lærst að hafa stjórn á skapi sínu? Leiðbeinendur stinga upp á sérstökum aðferðum, sem miða að auknum umræðum og færri rifrildum: Haldið fund. Ákjósanlegastar em frjálslegar umræður eða fjölskyldu- fundir nokkrum sinnum á ári, þegar taka þarf mikilvægar ákvarðanir í fjármálum fjölskyldunnar. En fjöl- skylduráðgjafar ráðleggja, að fundir í föstu formi séu haldnir á ákveðnum tíma og stað vikulega eða mánaðar- lega, ef hið frjálslega fyrirkomulag gefst ekki vel. James Kilgore stingur upp á því, að hinir ýmsu fjölskyldu- meðlimir skiptist á um að vera fundarstjórar, svo að engum finnist sem hann sé hafður út undan, og leggur til, að byrjað sé á yngsta fjölskyldumeðliminum. ef hann er nógu gamall til þess að hafa fundar- stjórn á hendi. Skjalfestið vandamálin. Sumum fjölskyldum finnst tjáskipti vera auð- veldari í rituðu máli en í umræðum. Laura Singer, hjónabandsráðgjafi i
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.