Úrval - 01.10.1976, Blaðsíða 71
69
FJÁRMÁL OG FJÖLSKYLDURIMMUR
aðeins að skýra þeim frá aðalatriðun- ]
um. Það er þeim aðeins til þyrði að 1
vita nákvæmlega, hversu miklar tekj- 1
ur foreldrarnir hafa. Sheldon Starr, í
forstöðumaður fjölskyldurannsókna- <
deildarinnar við Sjúkrahúss fyrr- <
verandi hermann í Palo Alto í
Kalíforníu, stingur upp á því, að }
foreldrarnir skuli til dæmis segja við j
barnið: ,,Við höfum svona miðlungs- £
tekjur.” Einnig ráðleggur hann, að s
þegar barn spyr mömmu sína eða 5
pabba, hve miklar tekjur fjölskyldan £
hafi, skuli þau ekki gefa ýtarlegra 5
svar en sem samsvarar eigin reynslu
barnsins: ,,Við getum borgað reikn-
ingana okkar og höfum efni á að eiga f
tvo bíla,” eða ,,Við höfum efni á því
að fara í sumarleyflsferð á hverju }
ári.” Lendi fjölskyldan í fjárhags- }
vandræðum, er það mjög þýðingar- t
mikið, að barnið fái að vita stað- i
reyndirnar, án þess þó að þær séu <
málaðar í allt of dökkum litum, þar i
eð það mun hvort eð er finna fyrr eða t
síðar, að það er eitthvað að. Börn 1
rétta oft fram hjálparhönd, þegar j
hætta steðjar að, og stappa stálinu í t
vondaufa foreldra sína. t
Fjölskylduráðgjafar hvetja foreldra ]
til þcss að leyfa börnunum að taka <
þátt í ákvarðanatöku í fjármálum ]
fjölskyldunnar, einkum þegar ákv- i
arðanirnar snerta þeirra eigin hag i
(enda þótt foreldrar skyldu alltaf taka <
hinar endanlegu ákvarðanir). I fyrra-
haust ræddi Don Williamson þannig 1
við börn sín um það, hvernig
fjölskyldan skyldi eyða peningum ]
þeim, sem lagðir höfðu verið til
hliðar vegna jólanna og jólaleyfisins,
hvort þeim skyldi eyða í heimsókn til
afa og ömmu í Michiganfylki eða í
dýrar gjafir. Fjölskyldan valdi heim-
sóknina.
En hvernig getur fjölskyldu, sem
hefur alltaf átt erfitt með að ræða
fjármál innbyrðis, skyndilega tekist
að ræða þau af einlægni og hrein-
skilni? Og hvernig getur fjölskyldu,
sem hefur alltaf rætt vandamálin í
æsingar- og reiðitón, lærst að hafa
stjórn á skapi sínu? Leiðbeinendur
stinga upp á sérstökum aðferðum,
sem miða að auknum umræðum og
færri rifrildum:
Haldið fund. Ákjósanlegastar em
frjálslegar umræður eða fjölskyldu-
fundir nokkrum sinnum á ári, þegar
taka þarf mikilvægar ákvarðanir í
fjármálum fjölskyldunnar. En fjöl-
skylduráðgjafar ráðleggja, að fundir í
föstu formi séu haldnir á ákveðnum
tíma og stað vikulega eða mánaðar-
lega, ef hið frjálslega fyrirkomulag
gefst ekki vel. James Kilgore stingur
upp á því, að hinir ýmsu fjölskyldu-
meðlimir skiptist á um að vera
fundarstjórar, svo að engum finnist
sem hann sé hafður út undan, og
leggur til, að byrjað sé á yngsta
fjölskyldumeðliminum. ef hann er
nógu gamall til þess að hafa fundar-
stjórn á hendi.
Skjalfestið vandamálin. Sumum
fjölskyldum finnst tjáskipti vera auð-
veldari í rituðu máli en í umræðum.
Laura Singer, hjónabandsráðgjafi i